Sprautur
Jæja þá eru sprauturnar búnar - fékk seinni skammtinn í dag. Finnst mér hafa fengið hina fínustu þjónustu í heilsugæslunni minni og farin kannski smá að sættast við hana þrátt fyrir að heilsugæslan er langt langt í burtu.
Sýndi mikin dugnað á mánudag að annað eins hefur bara ekki heyrst,sést eða hvað þá annað. Hélt áfram með það á þriðjudeginum og gekk í augun á vinkonunum - um að gera líka :)
Held ég sé enn þreytt eftir þennan dugnað hahahah. Mun jafna mig um helgina.
Jæja komi tími á að hætta hér og fara í hina vinnuna.
þangað til næst
fimmtudagur, nóvember 17, 2005
Birt af Linda Björk kl. 16:52
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli