BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

þriðjudagur, febrúar 26, 2013

Flug

Eg a flug fra Guatemala til London nuna 28. februar!

Eg akvad ad prufa ad hringja i dag i flugfelagid sem seldi mer midann til thess ad athuga hvort eg gaeti breytt dagsetningunni. Thad var ekki haegt, eins og mig grunadi.

Thannig ad akvordun var tekin ad thetta flug fer an min!

A morgun held eg til Tortuguero og svo a fimmtudaginn thegar flugid mitt fer tha fer eg sennilegast til Alajuela sem er nalaegt hofudborginni, veit ekki hvort eg dvelst thar eitthvad lengi en svo fer eg sennilegast thadan og yfir til Panama!

Thetta er planid i dag en getur alltaf breyst - en tho sennilegast ekki i thad ad eg taki flugid.

mánudagur, febrúar 25, 2013

Lif

Eg for fra Manuel Antonio til Montezuma, litill strandbaer pacific megin i Costa Rica. Baerinn i sjalfu ser er ekkert spes og eina sem eg sa voru hotel, veitingastadir og turistabudir. Gat ekki sed nein ibudarhus tharna!


En thar sem eg gisti var i sjalfu ser fint, nema brekkan upp ad gistiheimilinu og allar troppurnar voru killer, serstaklega fyrsta daginn thegar eg bar bakpokann thangad. Eg var i 5 manna dormi og i efri koju - sem mer finnst reyndar verra. En andrumsloftid var fint, hafdi adgang ad eldhusi og svona.

A midum a gistiheimilinu voru gestir bednir um ad geyma ekki mat i herbergjunum heldur i plastilatum i eldhusinu, thvi allt um kringum okkur var skogur og dyr sem vaeru sifellt i leit ad mat. Um nottina vaknadi eg, reyndar eins og gerist mjog oft. For ad velta fyrir mer hvort eg aetti virkilega ad nenna ad brolta nidur ur kojunni og a klosettid sem eg a endanum gerdi. Thegar eg var komin aftur upp i koju heyrdi eg ad stelpan fyrir nedan hafdi vaknad og svo  heyrdi eg skrjaf. Reiknadi fastlega med ad hun vaeri ad na i eitthvad eda gera eitthvad. Stuttu seinna stod hun upp og for ur en ekki i attina ad klosettinu heldur nadi hun i naeturvordinn sem kom sidan inn med vasaljosid sitt. A bordinu var snakkpoki, opinn. Hann nadi i pokann og stuttu seinna sa eg andlit koma ut bakvid handklaedi sem voru a bordinu.

Thad leit ut fyrir ad thad vaeri snakur i herberginu............til ad missa ekki coolid reyndi eg ad gera naeturverdinum vidvart en svo sa eg allt dyrir og helt thvi ad thetta vaer edla... ad minnsta kosti ekki snakur thvi thad var fjorfaett! Naeturvordurinn kom aftur og med spreybrusa en dyrir hafdi farid aftur bakvid handklaedin, hann sprautadi a dyrid sem fludi.... bakvid rum stelpunnar fyrir nedan, mina koju. Sa tha ad thetta var heldur ekki edla!  Naeturvordurinn missti sjonar eftir thetta af dyrinu, stelpan fludi herbergid - hvert hun for veit eg ekki og eg reyndi ad sofna aftur. Thad gekk ansi erfidlega. Ekki svo longu seinna voktu oskuraparnir mig med thvi ad vera oskrandi einhversstadar fyrir utan!

Morguninn eftir thegar stelpan kom aftur inn i herbergid spurdi eg hana hvada dyr thetta hefdi verid - hun sagdi ad thetta vaeri refur, einhverskonar lodin rotta!

Eg var ekki lengi a thessum stad, bara 2 naetur og ekki vegna thessa atviks heldur meira ad thad var of heitt tharna og eg er bara buin ad komast ad thvi ad eg er bara ekki strandgellan - thad er ad segja eg er ekkert fyrir thad ad liggja a strondinni!

Thvi for eg til stadar sem heitir La Fortuna og er meira adeins upp i fjollum. Thad er heitt herna og rakt en samt skarra. Reyndar buid ad vera ad mestu skyjad og rignt lika eitthvad.

I gaer for eg svo i Arenal National Park, gekk i um 1 klst og 40 min, for svo i heitar laugar, stad sem heitir Baldi og er reyndar allur man made. Thad eru um 25 laugar, misheitar. Thad var yndislegt og flottur stadur thratt fyrir allt. Tharna var lika rennibrautir sem eg asnadist til thess ad fara i. Akvad nu samt ad fara i rennibrautina sem var haegust (ad sogn vardarins). Thegar eg var logd af stad tha fannst mer thetta nu allt i lagi en fljotlega jokst hradinn og eina sem eg hugsadi var - slow my ass.... og for ad paela i thvi hvad eg hefdi verid ad thvaelast thetta. Sem betur fer haegdist adeins a mer adur en eg skall i laugina en mikid var eg fegin. Hjartslatturinn a fullu samt!

I dag (sunnudag) gerdi eg ekki neitt, langadi i ferd sem heitir hanging bridges en thar sem eg hef verid su eina sem hefur synt ahuga tha er ekki ferd fyrir bara einn. Thad er stundum okosturinn vid ad ferdast einn...... aldrei ferdir fyrir einn. For hinsvegar i baeinn og thar var einhverskonar reidsyning, veit ekki alveg ut a hvad thad gekk en hestarnir her fara afturabak og virdast kunna lika ad dansa. Reidmennirnir voru ad syna allskonar gangtegundir ef haegt er ad segja sem svo. En veit ekki ut a hvad thetta gekk.

A morgun er eg hinsvegar ad hugsa um ad fara a hestbak ad fossi og fidrildabugardi. Svo er kominn timi til thess ad hugsa ser til hreyfingar en thar sem mer finnst hostelid svo fint og gott ad sofa i ruminu sem eg er i tha timi eg varla ad fara.

Naesti afangastadur er Tortuguera, abyggilega einn fraegasti stadur Costa Rica, thjodgardur thar sem skjaldbokur koma i hronnum ad grafa eggin sin. Eg er reyndar adeins a undan theim thar sem thaer byrja ekki fyrr en i april. En thad er samt fullt af dyralifi ad sja i thjodgardinum thratt fyrir ad eg se ekki a rettum skjalbokutima. Eg hef bara verid ad reyna ad akveda hvort eg aetti ad taka ferd thar sem er innifalid - ferd a afangastad og tilbaka, gisting, matur og svo ferd i thjodgardinn eda hvort eg aetti ad gera thetta sjalf. Taka reynda shuttle bus til Tortugurera, held eg geti sparad hellings pening a thvi ad gera thetta sjalf.

Laet thetta duga i bili!

miðvikudagur, febrúar 20, 2013

Manuel Antonio National Park

Froskar, iguanas, sloth (letidyr), rackoons, apar, fuglar er thad sem eg sa i Manuel Antonio thjodgardinum i dag.

For med guide sem er algjorlega naudsynlegt ef madur aetlar ad sja eitthvad dyralif annars gengur madur hiklaust framhja thvi og thess utan var guidinn med sjonauka eda sterioscope.
Einnig eru flottar strendur i thessum thjodgardi, eftir ferdina med guidnum akvad eg ad fara a hostelid til thess ad skila myndavelinni minni, skipta um fot og letta a bakpokanum minum. Asamt thvi ad fa mer hadegismat adur en eg faeri aftur inn i thjodgardinn. Ef vid skrifudum nafnid okkar, numerid a midanum og hofdum skilriki tha gatum vid farid aftur inn i thjodgardinn sem eg gerdi.

En thad kom bersynilega i bakid a mer ad hafa skilad myndavelinni thvi thegar eg kom aftur i thjodgardinn tha sa eg dyrid sloth (letidyr) svo vel og greinilega i trjaum - adur hofdum vid bara sed thad i gegnum sjonaukann og sed harbolta. En tharna hekk thad i trjagrein og meira segja hreyfdi sig og faerdi sig a annan stad a treinu. Hefdi nad svo flottri mynd hefdi eg verid med myndavel.

Helt sidan afram og sa tha thetta net sem hafdi farid framhja mer thegar eg var med guidinum. En a netinu hekk allskonar rusl sem folk skilur eftir. Mer finnst thetta storsnidugt og hefur dottid svipad i hug til thess ad hafa a gestastofu i thjodgardi heima a Islandi. Thar mundi eg vilja sja rusl sem landverdir tyndu eftir einn dag, eda daga og setja thad i svona syningarbox til thess ad syna fram a hvad er tynt mikid af rusli og vonandi ad vekja folk til umhugsunar.

Allavega virkar thetta a mig thar sem thetta var i thjodgardinum og med thvi var skilti thar sem bent er a ad dyrin bordi thad sem er skilid eftir og deyja af voldum thess!




















Skellti mer hinsvegar ekki i sjoinn, voru bara taernar sem foru i sjoinn, gott til thess ad kaela sig adeins nidur.

Thvilikur fjoldi af folki sem var hinsvegar i thjodgardinum og er vist mjog algengt, thegar eg for seinnipartinn tha var nu adeins minna af folki sem var a gonguleidinni og skoda dyrin.

Manuel Antonio er baer sem er vid hlidina a thjodgardinum og svo er baer sem heitir Quepeso sem er 7 km fra Manuel Antonio, Manuel Antonio er dyr og i lonelyplanet bokinni er maelt med ad vera frekar t.d. i Quepeso thar sem thad er odyrara. A thessari 7 km leid sem er a milli thessara tveggja baeja er pakkad af hotelum..... thu keyrir bara framhja hverju hotelinu eftir odru. Eg er semsagt a hosteli a thessu 7 km vegi.

A morgun (midvikudag) er stefnt a annan strandbae sem eg vona ad se adeins odyrari heldur en her.

mánudagur, febrúar 18, 2013

Tapanti National Park

Eg hafdi voda litil plon thegar eg kom til Costa Rica, svona rett eins og eg hafdi fa plon thegar eg kom til hinna landanna. Hinsvegar fljotlega eftir ad eg hef komid til landanna tha hafa plonin faedst og eg veit ca hvert eg aetla ad fara. Nema ekki nuna i Costa Rica!

Eina sem eg aetladi mer ad gera var ad reyna ad fara i thjodgardinn sem Leo fra Costa Rica vinnur i, en ég hitti hann á althjodlegu radstefnu landvarda í Boliviu og Tanzaniu. Ég nádi í hann a fostudaginn en tha var eg buin ad akveda ad fara i attina ad thjodgardinum sem hann vinnur i og vid akvadum ad hittast i Cartago thann sama dag. Um kvoldmatarleytid hitti ég hann stutt en ákvad ad fara daginn eftir i thjodgardinn thar sem hann vinnur og hann nefndi ad thad vaeri moguleiki ad eg gaeti gist i landvardastodinni og sagdi mer ad koma med allt dotid mitt sem eg og gerdi. Fyrst tók ég rútu frá Cartago til Orosi en fór víst eitthvad lengra og var ad spyrja bílstjórann hvort vaeri ekki haegt ad fa leigubill til thess ad keyra mig ad thjódgardinum (engin rúta thangad), hann sagdi mer ad eg thyrfti ad fara tilbaka adeins og taka leigubíl í Orosi. Hinsvegar var elskuleg stelpa í rútunni sem sagdist aetla ad hringja á leigubíl fyrir mig.

Eg tók leigubil í thjódgardinn og beid svo thar eftir Leo, hitti hann í smastund en thad var mikid ad gera hja honum. Hann benti mér á gonguleid sem ég fór sídan. Thegar eg kom tilbaka tha var smá bid eftir honum aftur en kom lika í ljós ad thad yrdi trodid af folki sem var á námskeidi thannig ad ekkert plass var thar. Thannig ad ég fór med honum ad gistiheimili sem var nálaegt og ekki annad haegt ad segja en thad var áhugavert.

Gistiheimilid átti kona sem er kennari í skóla í thessum dal/svaedi, hún kom stuttu eftir ad ég kom og benti mér á ad koma í annad hús sem reyndist vera hús dóttur hennar en hún var ad passa barnabornin sín en thar sat eg medan hún vann í tolvunni (eitthvad fyrir skólann) og skodadi medal annars myndaalbúmin hjá henni, en fékk braud og popp. Sídan fékk ég kvoldmatinn thar, fisk , eitthvad sem var í aett vid lax. Nema fiskurinn var djúpsteikur heill (búid ad taka innyflin), en hausinn og alles var enn til stadar. Thetta var fint, nema medan kom dóttirin hennar og madur heim. Thannig ad eftir ad ég var búin ad borda tha fórum vid heim til konunnar ásamt tveimur af barnabornunum hennar sem sofa vist heima hja henni svo hún sé ekki ein!

Thar sat ég svo í smástund og medan hún sagdi mér hvad vaeri á veggjunum frá medalíum, myndir, og svo styttur. Fékk líka eitthvad rautt hlaup sem mig langadi ekkert í en komst eiginlega ekki hjá thví ad borda. Var búin ad neita raudvíni og kaffi. Var líka fegin thegar ég komst í herbergid mitt og lagdist upp í rúm en var farin ad sofa klukkan átta um kvoldi - algjorlega búin á thví.

En ekki haegt ad segja annad ad sveigjanleikinn er til stadar, svo mikil ad í morgun ákvad ég ad taka rútu til San Jose en var ekki ákvedin hvert ég aetladi. Ég ákvad thad á rútustodinni í San Jose endanlega í hvada átt ég aetladi af fara og endadi í Quepo en thad er thjodgardur nalaegt sem eg aetla af fara til.

Yfirleitt thegar ég fer í rútu tha er ég med ákvordunarstadinn í huga thannig ad thetta er alveg splunkunýtt ad vera ekki med alveg á hreinu hvert ég aetla ad fara!

En veit sennilegast naesta áfangastad :)

Ad adeins leidinlegri frettum tha er ég búin ad missa litlu myndavelina mína :( thessa sem ég gat farid med í sjóinn/vatn. Thad versta er ad ég veit ekki alveg hvort mér hafi tekist á einhvern hátt ad missa hana úr bakpokanum mínum (sem er mjog ólíkt mér) eda hvort einhverjum hafi tekist ad nappa hana úr bakpokanum mínum. Ég er svo pirrud út af thessu, en sem betur fer missti ég ekki mikid af myndum en samt alveg nóg af myndum- myndir frá Nicaragua.

Thad thýdir samt ekki ad dvelja vid thetta..... bara vera med meira á hreinu hvar dótid mitt er!

thangad til naest.

miðvikudagur, febrúar 13, 2013

Myndir

Komin til Costa Rica.

Busy landamaeri ad fara yfir milli Nicaragua og Costa Rica. Svo voru thau svo "leidingleg" i Costa Rica ad eg thurfti ad syna mida ut ur landinu aftur og ekki dugdi til ad hafa flugmida fra Guatemala til London heldur thurfti ad vera ut ur Costa Rica. Thannig ad eg keypti randyran rutumida til Panama til thess ad syna landamaeravordunum.

Stora spurningin er hvort eg muni nota midann... en thad hlytur ad vera. Hann er ad minnsta kosti opinn - sem betur fer!

En annars komnar myndir í albúmid mitt fra Belize og El Salvador!

mánudagur, febrúar 11, 2013

Ferdalangar

Heimurinn er sko ekkert stor!

Thad er skemmtilegt hvad madur er alltaf ad rekast a somu andlitin aftur og aftur i mismunandi borgum og jafnvel londum. Eg var buin ad minnast a bandarisku 71 ars konuna sem eg hitti i El Salvador og svo tveimur dogum seinna a landamaerum El Salvador og Honduras. Well eg var ad hitta hana her i Granada, Nicaragua um 12 dogum seinna. En thetta synir lika ad flestir ferdalangar eru svo til a somu leid, en thad var fint ad hitta hana thvi hun og ferdafelaginn hennar gafu mer upplysingar um Ompete eyjuna sem eg er ad fara til a morgun. Medal annars thar sem thaer gistu var godur stadur og akkurat stadurinn sem eg hafdi merkt vid i bokinni minni ad vera a - tha er bara ad vona ad thad verdi laust herbergi a morgun.

Thad var lika par med nokkra manada gamalt barn i rutunni thegar eg kom yfir til Nicaragua en vid forum oll ur a sama stad eda i Leon, thau komu svo til Granada a sama dag og eg og eru a sama hoteli.

I Flores, Guatemala var eg a sama hosteli og eitt par sem eg sa svo a eyjunni i Belize og svo aftur i Livingston, Guatemala. Sama var um einn strak sem var a hostelinu i Flores en vid hittumst aftur i El Salvador og a sama hosteli thar!

En var ad skrifa landverdinum a Costa Rica sem eg hitti a radstefnunni i Tanzaniu og Boliviu og er spennt ad sja hvort eg geti heimsott hann i thjodgardinn "hans" :)

Thangad til naest!

sunnudagur, febrúar 10, 2013

Nicaragua

Eg kann vel vid Nicaragua!

Eg veit ekki alveg hvad thad er eda hvad er odruvisi her heldur en i hinum londunum sem eg er buin ad fara i en eg bara kann vel vid mig i Nicaragua. Ad visu er otharflega heitt baedi i Leon, fyrstu borgina sem eg for til og her i Granada thar sem eg er stodd nuna. Esteli var meira upp i fjollum og ekki alveg eins heitt. En thad er fallegt herna i Granada, skemmtilegt andrumsloft - mikid af turistum en thad var lika i Leon.

Margir tala ensku herna, rosalega margir thannig ad spaenskan er litid ad aefast en thess utan tha er oft svipad sem madur spyr um eda faer upplysingar um. Thyrfti ad fara ad rifja meira upp thad sem eg laerdi i spaenskuskolanum. Vaeri svo sem alveg til i ad fara i spaenskuskola herna i Nicaragua en timi ekki timanum :)

I Lonelyplanet bokinni er talad um ad Nicaragua se eitt af fataekustu rikjum Mid Ameriku en eitt thad oruggasta ad ferdast um. Folkid er fint en kemst tho ekki i halfkvisti vid folkid i El Salvador. Skrytid hvernig thad er ad hafa bara thessu tilfinningu en geta ekki alveg bent a hvad thad er.... andrumsloftid thad er eitthvad svo afstaett og ekkert athreifanlegt.

En fer a naestu dogum til Costa Rica og svo er bara ad sja hvort eg snui aftur til Nicaragua.

mánudagur, febrúar 04, 2013

El Salvador og Honduras

Er komin til Leon, Nicaragua og kom hingad seinnipartinn i gaer eftir um 7 klst rútuferd frá hofudborg Honduras. Ad thessu sinni tók ég "túristarútu" yfir landamaerin sem thýdir ad ég var bara í einni rútu allan tímann og í lúxus rútu thar sem voru thaegileg saeti, loftkaeling, klósett og sjónvarp. En thad var thvílikt gott ad hafa thaegileg saeti serstaklega thar sem eg er búin ad vera mikid á ferdinni og stoppad stutt a hverjum stad.

Var t.d. bara 5 naetur í El Salvador, var fyrstu 3 naeturnar i Juayua thar sem ég fór í nagránnabaeina sem ég er búin ad skrifa um. Thadan fór ég í haedsta bae El Salvador sem heitir Alegría og er í 1535 m haed. Thar hitti ég bandaríska konu sem er 71 árs og er enn ad ferdast :)  - hún sagdist reyndar vilja núna hafa félagsskap í ferdalogunum sínum. Fór frá Alegría til Perquin thar sem voru "adal" bardagasvaedi skaerulida og hermanna a sinum tima. Aetladi thadan yfir til landamaerana til Honduras en rútan kom aldrei thannig ad ég og ástralska stelpan sem var ad bída lika ákvadum ad fara adra leid inn til Honduras. Thannig ad ég paeldi adeins í thvi hvort ég aetti ad sleppa Honduras alveg en ákvad ad heimsaekja thennan bae sem ég aetladi ad heimsaekja. Var eingongu 4 naetur í Honduras og thar af 2 naetur í Gracias sem er fjallabar í Honduras. Aetladi mér ad fara í thjodgard sem er stutt frá Gracias en vegna bara almennrar threyttu gerdi ég ekki neitt í Gracias annad en ad maela goturnar. Thurfti á smá hvíld ad halda og tímdi ekki ad vera adra nótt thar en var ordin smá othreyjuful ad komast til Nicaragua. Thurfti svo einnig ad vera eina nótt í hofudborg Honduras en ég hef svona frekar reynt ad sneida framhja hofudborgunum og staerri borgum thvi thar er meira um glaepi og klíkur. En yfirleitt tharf madur alltaf ad fara um hofudborgina til thess ad taka rútur.

Verd hinsvegar ad segja thad ad fólkid í El Salvador er einstakt, svo vinalegt og hjálpsamt. Honduras búar var líka fínt en á allt annan hátt einhvern veginn.

En eins og ádur segir er ég komin til Leon í Nicaragua og er á hosteli sem heitir Lazybones :)  og líst mér bara nokkud vel á thad. Aetla mér ad taka thad lika adeins rólegra núna og flýta mér ekki eins mikid milli áfangastada.

p.s. setti inn myndir á fostudaginn frá Guatmala - myndir frá Belize og El Salvador koma seinna.