BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

fimmtudagur, mars 28, 2013

Kanada

Komin til St. Johns, Newfoundland, Kanada. Kom hér seint í gærkvoldi og flugid seinna á ferð en áætlad var, greyið Sólrún þurfti því að vaka eftir mér.

Fór í þrjú flug sem flest voru á þriðju klukkustund. Í Miami tók það mig 2 klukkutíma ad fara í gegnum immigration, ná í toskuna mína og tjekka inn aftur að minnsta kosti í klukkustund í röð bara til þess að fara í gegnum immigration. Þvílíkt rugl! Sem betur fer hafði ég 3 klukkustundir milli fluga þar og rétt hafði tíma til þess að fá mér að borða áður en ég fór í loftið aftur.

En er allavega komin og það er kalt!

Svoldið skrýtið verður að viðurkennast að koma í kulda, sjá smá snjó. Það eru smá skaflar hér og þar en enginn snjór að ráði. Ekki hafa bláan himinn og sól og hita. Þetta er bara svoldið eins og Ísland :)

þriðjudagur, mars 26, 2013

Berfætt


Njóta þess síðasta daginn í Panama að vera berfætt og í opnum skóm.

Sloths



Lion fish



Skip


Væntanlega skip sem var að fara í gegnum panama canalin.

Panama city



Pacific inngangur


Betri mynd.

Pacific inngangur


Hérna er inngangur að panama kanal pacific megin.

sunnudagur, mars 24, 2013

Kaldar sturtur

Buin ad taka ofaar kaldar sturtur sidustu 4 manudina. Ekki af thvi ad eg valdi thad sjalf, meira af thvi ad thad er ekki heitt vatn i bodi. Yfirleitt er bara heitt vatn i bodi a theim stodum thar sem er kalt, eda kolnar i vedri a kvoldin. Thad er hinsvegar mismunandi erfitt eda audvelt ad koma ser undir koldu sturturnar :)

Seinustu 2 vikurnar hef eg eingingu haft adgang ad kaldri sturtu herna i Panama City, sem hefur yfirleitt verid fint thvi thad er heitt herna og madur er yfirleitt alltaf klistradur af svita.

###

Eitt thad erfidasta vid ad ferdast herna i mid ameriku hefur verid ad horfa a folk henda rusli ut um gluggann i rutunum, bilum og bara thar sem thad stendur. Hef att mjog erfitt tha!
Reyndar var thetta ekki gert i Costa Rica, sa engan kasta rusli ut um gluggann og vel flestir notudu ruslatunnur thegar thau voru uti a gotu en samt nokkrir sem letu ruslid bara flakka. Einnig hef eg ekki sed rusli hent ut um glugga her i Panama en hinsvegar er eg buin ad ferdast minna med rutum herna i Panama heldur en i hinu londunum.

Thad sem mer finnst hinsvegar einna leidinglegast ad dila vid eru leigubilstjorar, serstaklega i hofudborgunum, thvi vel flestir (ath. ekki allir) reyna ad notfaera ser utlendinga og rukka meira. Til daemis thegar eg kom a rutustodina herna i Panama City tha var eg med upplysingar fra hostelinu sem eg var ad fara a ad taxi fra rutustodinni ad hostelinu mundi vera um 3 $. Thegar eg spurdi bilstjora um verdid tha sagdi hann 10 $, neitadi og hann laekki nidur i 7, thannig ad eg akvad ad ganga i burt og finna annan. Eg var buin ad nefna 5$ dollara og thegar eg nalgadist annan bilstjora sagdi hann strax 5$ sem eg akvad ad taka. En ad rukka 7$ meira en fargjaldid er er frekar mikid!

Thannig ad eg hef frekar fordast ad nota leigubilana nema thegar eg hef virkilega thurft thess.

En jaeja thad eru bara 3 naetur eftir herna i Panama City og Mid Amerikunni!

laugardagur, mars 23, 2013

Manicure


Gerði aðra tilraun með að fara í handsnyrtingu. Var ánægðari með útkomuna en hefði þurft að versla áður en ég fór í handsnyrtingu ;-) ég er böðull og óþolinmóð.

föstudagur, mars 22, 2013

Rusl


Held ad ruslid hafi verid tekid í gær en greinilega ekki betur en þetta.

fimmtudagur, mars 21, 2013

Nýtt land

Stundum gerast hlutirnir hratt og med litlum fyrirvara!

Ég var adeins búin ad spá og spekulera hver naestu skref hjá mér yrdu, hvort ég aetti ad vera adra viku i spaenskunámi, hvert ég aetti ad halda naest o.s.frv.

Var thví búin ad skoda flug hingad og thangad. Flug frá Panama til Sudur Ameríku er frekar dýr og svo thadan til Íslands er líka í dýrari kantinum eda eitthvad sem ég var ekki tilbúin til thess ad borga. Svo er líka eins og ég hafi rekist smá á vegg, er ekki alveg tilbúin til thess ad flakka milli stada, nýrra landa o.s.frv. Finnst gott ad hafa verid hér á sama hosteli núna í brádum 2 vikur, taka thví rólega thótt stundum er heldur rólegt.

En thá datt mér annad í hug og annad land, eitthvad sem ég var búin ad spá í ad fara til ádur en ég faeri til mid ameríku.

Thannig ad eftir spád og spekulerad thá var ákvordun tekin, flugmidi keyptur og ný aevintýri bída í nýju landi en í somu heimsálfu!

Einhverjir sem vilja giska á hvada land ég er ad fara til...............

já giskadu!

Well thad verdur allavega land thar sem ég get ekki lengur spókad mig á táslunum og verid í stuttermabol úti vid. Allavega ekki á thessum árstíma. Tharf ad fara nota fotin sem eru í nedsta hluta bakpokans og jafnvel húfuna og vettlingana líka!

Jamm Kanada er thad - heimsaekja Sólrun, Bjarna og co, verja med theim páskunum og jafnvel eitthvad lengur.

En stefnan er tekin á Kanada i naestu viku, midvikudaginn 27. mars.

Hlakka til.

miðvikudagur, mars 20, 2013

Síðdegisafmælisverdur


Lame að vera á hard rock, ég veit.

Afmælismynd


Til hamingju með afmælið ég. Í pásu frá spænskunámi.

Afmælismorgunverður



sunnudagur, mars 17, 2013

Nyjar myndir

Er búin ad setja inn myndir frá Nicaragua og myndir frá Costa Rica eru í thessum skrifudum ordum ad hladast inn.

Thvi midur eru engar myndir frá Hondurast thar sem thaer voru a litlu vélinni og frá nokkrum stodum í Nicaragua :(

Hostel hundurinn


Ég og hostel hundurinn að 'chilla'.

laugardagur, mars 16, 2013

Panama Canal

For loksins i gaer ad skoda Panama kanalinn - Miraflor lockers.

Eg aetladi um morguninn en vegna thess ad eg vaknadi nokkrum sinnum um nottina vegna "umferdar" i herberginu. Herbergisfelagar ad fara snemma o.s.frv. Thannig ad eg var threytt og nennti ekki a faetur. Thvi for eg eftir hadegi en for samt adeins seinna en eg vildi.

Nota bene madur getur yfirleitt bara sed umferd skipa milli 9- 11 og svo milli 14.00 - 17.00. Thegar eg kom tha voru tvo skip i fyrsta "lockernum" og var verid ad laekka vatnsstoduna hja theim og haekka i nedra holfinu thvi thau geta ekki farid a milli holfa nema vatnid sem somu haed. Horfdi svo a thau fara ut.....

A svaedinu er lika flott safn, medal annars hermir thar sem madur faer tilfinninguna ad madur se a skipi sem fer i gegnum kanallinn. Mjog skemmtilegt.

Heimferdin var ekki sidur ahugaverd. En eg hafdi tekid straeto til Miraflor lockers og gengid vel, madurinn sem eg sat vid hlidina a mer benti mer a hvenaer eg atti ad fara ut. Thannig ad leidin tilbaka tha gekk eg ad straetostoppistodinni og settist nidur ad bida.

Thad eru tvennskonar straeto i borginni, annars vegar metrobus sem er svipadur og straeto heima. Madur tharf ad nota "smart" kort til thess ad komast inn um hlidid a straeto. Hinn straetoinn sem fer meira i uthverfin i Panama City er gamlar bandariskar skolarutur sem hafa nefnst i hinum central ameriku londunum chicken bus.

En thetta var sma utskyring, eg allaveg beid tharna og nokkrum sinnum keyrdu leigubilar framhja og flautudu til thess ad athuga hvort eg vildi far. Thad komu fleiri a stoppistodina, tveir adrir turistar sem eg hafdi sed a safninu og svo minnsta kosti 3 locals. Stuttu eftir ad thau komu kom leigubill advadandi og eg var tha buin ad bida i um 15-20 minutur. Stelpan, ein af ilocal folkinu sagdi vid mig ad thad kostadi 1 dollara og hann mundi fara med okkur ad Albrook terminal, sem vid vorum ad fara a til thess ad skipta yfir i metrobus en tharna gekk chicken bus. Thannig ad eg, turistarnir tveir + local stelpan settumst inn og thurftum thvi midur ad skilja eftir 2. A stoppistodvum a leidinni saum vid allsstadar hrugu af folki og margir hverjir ad reyna ad veifa ser leigubil. Turistarnir tveir sem voru i bilnum voru spaenskir og voru thvi samraedur a spaensku og a timabili vildi eg oska thess ad eg hefdi skilid meira thvi eg skildi ad thau voru ad tala um rutur og thad vaeri eitthvad vesen og allsstadar vaeru folk ad bida, nema svo kom umraeda um eiturlyf.... og eg nadi svo engan veginn samhenginu thar a milli. Leigubilstjorinn bad sidan spaensku turistana um ad thyda fyrir mig, og thannig komst eg ad thvi ad thad vaeri ad breyta logum i Panama. Gomlu spaensku skolaruturnar eiga ad haetta og 15. mars var vist dagurinn thar sem atti ad skipta yfir i metrobus, einnig thad ad fylgst er betur med bilstjorum thvi margir hverjir eru ad taka eiturlyf en their thurfa ad taka prof sem syna hvort their seu a eiturlyfjum eda ekki. Thannig ad margir hverjir neita ad taka profid. Med thessari breytingu tha eru launin lika ad laekka. Chicken bus bilstjorarnir geta vist fengid upp ad 100 $ a dag i laun medan breytingin verdur thannig ad metrobus bilstjorar fa 450 $ i laun a manudi. Thad er ansi mikil skerding. Allavega var fegin ad fa utskyringu.

Thad var thung umferd i baeinn, og i stadinn fyrir ad keyra okkur ad rutustodinni tha setti hann okkur ut hja verslunarmidstodinni sem er vid hlidina a. En vid thurftum ad ganga i gegnum verlsunarmidstodina og thurftu thau ad spyrja ad minnsta kosti 2 um leidina ad rutustodinni. Thetta var thad stor verslunarmidsto. Eg hafdi verid i thessari verslunarmidstod 3 dogum fyrr og komst tharna ad thvi ad eg hafdi bara farid brota brot af verslunarmidstodinni. Thad voru lika faar verlsanir opnar thvi  a midvikudeginum (degi eftir ad eg var thar) kviknadi i verslunarmidstodinni og vid fundum enn lykt.... en fra rutustodinni sast veggur a einni hlidinni sem var eiginlega horfin.

En allavega fundum a endanum retta utgang og rutustodina og tha var ad finna retta metrobus til thess ad komast i baeinn. Eg og spaensku turistarnir tveir vorum a hoteli og hosteli sem var ekki langt fra hvoru odru thannig ad vid gatum tekid sama straeto. Maria, local stelpan var enn med okkur og kvaddi okkur ekki fyrr en hun var buin ad finna retta straeto handa okkur :)  Thegar vid vorum ad keyra i baeinn saum vid lika allsstadar hrugu af folki, folki sem virtist vera ad bida eftir straeto. Thannig ad almenningssamgongurnar virdast hafa farid i algjort rugl thennan dag og eg einstaklega heppin ad komast heim. En flest allt hefur lika einhvern vegin gengid upp, verid rod tilviljuna og godsemd folks sem hefur hjalpad manni afram.

fimmtudagur, mars 14, 2013

Fot

Eg er ad ferdast med alltof mikid af fotum!

Eg byrjadi ferdina med tvennar buxur en er nuna komin med fjogur stykki. Akvad ad ad thessu sinni ad taka gallabuxurnar minar med thar sem ad i seinustu ferd saknadi eg oft gallabuxnanna. Hinsvegar er ekki thaegilegt ad vera i gallabuxum i miklum hita :)

Thannig ad i Guatemala akvad eg ad baeta vid buxum og keypti einar i Antigua a undir 2000 kr. Thad thurfti reyndar ad stytta thaer en styttingin kostadi 150 kr.  Hinsvegar eru thetta ekki edal buxur og fannst saumarnir ordnir heldur lunir. Svo var oft a tidum ekki alltaf thaegilegt ad vera i thessum buxum. Thannig ad eg var buin ad lita eftir buxum her og thar en ekkert ad leita.

I Nicaragua, i Estelli tha fann eg buxur sem eg keypti, rett undir 1000 kr og mjog thaegilegar gongubuxur. Thegar eg var komin med thessar aukabuxur tha var aetlunin alltad ad skilja eftir buxurnar sem eg keypti i Guatemala. Thad hefur enn ekki gerst, kem mer ekki til thess. Hugsa alltaf ad thad vaeri gott ad hafa thessar buxur heima til thess ad slaepast i en athugid thad thetta eru ekki buxur sem eg mundi lata sja mig ut i gotu a Islandi (guatemala buxurnar).

Eg er lika med tvennar nattbuxur, sem er ut i hott. En adrar af nattbuxunum minum eru ad verda svoldid lunar en enn og aftur kem eg mer ekki til thess ad skilja thaer eftir. Med adskilnadarkvida. Thad er algjort rugla d vera med tvennar nattbuxur!

Einnig er thad ordid pinu vandraedalegt ad nanast oll fotin min eru graen! Thrennar buxur eru graenar, bara gallabuxurnar eru ekki graenar. Nokkrir bolir eru graenir og eg hreinlega dregst ad graenum fotum. Enda thegar eg keypti mer stuttermabol i Guatemala tha visvitandi fordadist eg graena litinn og reyndi ad kaupa i odrum lit - sem tokst, bolurinn er brunn.

Eg er lika buin ad komast ad thvi ad thar sem eg er ekki mikid fyrir ad ganga i pilsum tha breyttist thad ekkert thott eg se i utlondum og i hita. Eg geng ekkert frekar i pilsi. Thannig ad eg er med eitt pils sem eg hef farid i tvisvar. En eg timi ekki ad skilja thetta pils eftir.

Nuna er eg ad hugsa um ad senda pakka heim, brodir minn og systurdottir eiga afmaeli i mars og eg er med pakkana theirra i toskunni thannig ad med theim gaeti eg send fotin. Sem er pinku rugl thvi eg mun abyggilega fljotlega henda buxunum og nattbuxunum. Pilsid maetti tho fljota med.

Hinsvegar held eg ad madur se aldrei med nog af stuttermabolum og naerbuxum!

hana nu

###
Eg byrja i spaenskuskola a manudaginn og tek minnsta kosti eina viku. Aetla ad sja hvernig kennslan er og hvernig mer likar adur en eg akved hvort eg aetli ad taka adra viku. Thannig ad eg verd herna i Panama City i ad minnsta kosti 10 daga i vidbot.

miðvikudagur, mars 13, 2013

Casco Viejo


Einnig Panama City.

Panama City eru 3 borgir i einni borg. Thetta er gamli hlutinn og thegar madur horfir fra gamla hlutanum sér madur háhýsin hinumegin. Svo er thad "venjulegi" hlutinn.

Panama City


Háhýsin - skyline

mánudagur, mars 11, 2013

Hádegismaturinn


Farin ad meta avacado!

Nota bene thetta var hadegismaturinn minn 23. febrúar í La Fortuna, Costa Rica :)
Gat bara ekki birt myndina tha thar sem inneign var búin.

Happiness Project

Keypti bok um daginn sem heitir Happiness Project.

Thegar eg var i Baldi - heitu laugunum i La Fortun (Arenal), Costa Rica tha for eg i gjafabudina medan eg var ad bida eftir adilanum sem sotti okkur. Tha rakst eg a thessa bok og vard svo hrifin af titlinum ad eg vard ad kaupa bokina.

Eg reyndar verd ad vidurkenna thad ad eg helt ad thetta vaeri meiri skaldsaga og thad var ekki fyrr en eg var komin a hostelid og byrjadi ad lesa bokina ad eg attadi mig a ad thetta var einskonar sjalfshjalparbok. En rithofundurinn akvad ad taka ar i thad ad gera sig hamingjusamari og skrifar um thaer adferdir sem hun notadi og hvad hun gerdi. Bokin var fin og gaman ad lesa hana, sumt var ahugaverdara en annad sem og hofdadi betur til min.

Til daemis kemur fram i bokinni ad folk sem ferdast og kynnist nyju folki, stodum og upplifir eitthvad nytt er liklegra til thess ad vera hamingjusamara heldur en folk sem er sifellt a sama stad. Thessi setning gerdi mig einstaklega hamingjusama :)

En getid sed blogg hofundarins her: Happiness Project

###

Hef lika verid ad spa i thvi ad eg aetti ad hafa lista yfir thaer baekur sem eg les, baedi nuna i ferdalaginu og svo heima vid. Bara verst ad i ferdalaginu er mikid af rusli sem madur les thvi oft er ekki mikid urval sem madur hefur thegar verid er ad skipta bokum a hostelum. Svo er ordid adeins of seint ad halda saman thaer baekur sem eg er buin ad lesa a ferdalaginu, man ekki hvada baekur thaer eru.

###
Annars tha er ég í Panama City og er ad skoda spaenskuskóla thar sem ég er ad spá í ad laera spaensku i viku eda tvaer. Hostelid sem ég er á er alveg fínt, hef adgang ad eldhúsi, thad er sjónvarp og tolva og internet sem tharf ekki ad borga fyrir :)

Er komin med símanúmer hérna í Panama  thad er: +507 6274 3390

fimmtudagur, mars 07, 2013

Hostel lif

Hostelin eru eins mismunandi og thau eru morg. Somuleidis ma segja um tha sem deila med manni herbergi en vel flestir virdast "kunna" ad vera i herbergi med odrum en ekki ma segja thad um alla.

Their sem kunna ad vera i herbergi med odrum fara hljodlega um thegar their koma seint inn i herbergid nu eda ef their fara snemma. Tala ekkert og koma ser i rumid sem fyrst. A morgum stodum hefur thad meira segja verid thannig ad eg hef ekki ordid vor vid ad folk hefur komid inn eftir ad eg er sofnud.

A hostelinu i Alajuela i Costa Rica var eg i herbergi med konu sem var komin a eftirlaun og fra Las Vegas i Bandarikjunum. Fyrsta nottin var fin enda vid bara tvaer i herberginu, nottina eftir var hinsvegar vinkona hennar komin og voru thaer frameftir eitthvad frammi. Hinsvegar thegar thaer komu inn i herbergid um eittleytid um nottina tha bara spjolludu thaer og spjolludu og thad var ekkert verid ad hvisla!

Fyrsta nottin i Panama i David tha vaknadi eg vid thad ad strakurinn i efri kojunni minni oskradi, honum hefur sennilegast verid ad dreyma en hann oskradi 3 sinnum Fuck.... var frekar ohugnalegt.

Svo veit madur heldur ekki alveg alltaf hverjir eru herbergisfelagar manns. I Boquete i Panama var eg a hosteli og var su fyrsta til ad fara ad sofa i 4 manna herbergi og svo for snemma fram. For i ferd um morguninn ad fossum thar sem voru 3 adrir. Thegar einn af theim byrjadi ad reykja tha for mig ad gruna ad thetta vaeri adilinn sem vaeri i efri kojunni thvi eg fann thessa rosalega reykingarlykt thegar hann kom inn og i rumid sitt. Thad fekkst lika stadfest i hadeginu thegar vid komum ur ferdinni. En thad skemmtilega ad thessa nott tha missti hann simann sinn ur kojunni um nottina. Eg fann eitthvad detta og held thad hafi komid vid hausinn a mer en sa aldrei hvad thad var. Svo um morguninn byrjadi siminn ad hringja eda vekjaraklukkann thannig ad hann thurfti ad skrida undir rumid mitt.

Ekki nog med thad heldur vorum vid laest inn i herberginu, held ad einn herbergisfelaginn hafi snuid lyklinum sinum of oft thegar hann for ut sem gerdi thad ad verkum ad vid gatum ekki snuid lasnum og vorum laest inni. Thegar katanlonski leigubilstjorinn (sa sem svaf i efri kojunni) gerdi sig tilbuinn til thess ad fara ut um gluggann tha kom hinn herbergisfelaginn sem betur fer inn og gat opnad utanfra.

I thessari ferd sem eg for i til fossana og mini canyon og hot springs tha var 64 ara gomul kanadisk kona med  (en hun sagdi mer i ospurdum frettum ad hun vaeri 64). Hun var frekar fyndin, fannst gaman ad tala en hlustadi ekki mjog vel. Hun sa lika um ad gefa okkur ad borda en kom baedi med papaya og kartofluflogur og gaf ollum!

Katalonski leigubilstjorinn fer a hverju ari i januar eda februar i eitthvert ferdalag, hann er buin ad fara til Afriku, Asiu og mid ameriku sem daemi ma nefna.

###

Annars er eg nuna a eyju sem heitir Bocas del Toro og er karabisk megin og thad er buid ad rigna sidan eg kom i gaer. Synist solin reyndar vera eitthvad ad glenna sig en spurning hvort thad se bara timabundid. Er ad spekulera sidan i hvort eg nenni ad fara i 11 klst rutuferd til Panama City thegar eg er buin her eda hvort eg eigi ad brjota ferdina eitthvad nidur. Hef lika verid ad skoda spaenskuskola en their eru bara svo dyrir! En thad verdur ad segjast ad their voru lika odyrir i Guatemala.

þriðjudagur, mars 05, 2013

Panama

Eg er komin til Panama, kom til landsins a laugardagskvoldid.


For med Tica bus (rutumidinn sem eg thurfti ad kaupa thegar eg var a landamaerum Nicaragua og Costa Rica til thess ad komast inn i Costa Rica) sem er rutufyrirtaeki sem keyrir um alla mid ameriku, fra Guaemala til Panama. A landamearstodinni i Panama spurdi landamaeravordurinn mig um mida ut ur landinu. Eg sagdist hafa flug en vaeri ekki med thad prentad ut - landamaeravordurinn var svo godur ad benda mer a internetstad thar sem eg gaeti prenta ut!

oppsss var ekki buin ad boka neitt flug, en var buin ad skod thonokkur. Thannig ad i hasti bokadi eg flug til Ecuador, prentadi ut og syndi landamaeraverdinum og hann hleypti mer i gegn!

Dyrt thad.

Var verulega sur yfir thessu serstaklega thar sem flestir adrir i rutunni virtust ekki thurfa ad syna neitt hvernig thau aetludu ut ur landinu. Bandariski strakurinn sem sat vid hlidana a mer i rutunni thurfti ekki ad syna neitt, ekki saensku stelpurnar og tveir adrir turistar. Spurning hvort thetta hafi verid islenska vegabrefid og hann hafi ekki haft hugmynd um hvar Island vaeri og vildi hafa vadid fyrir nedan sig  - eda veit af atvinnuleysinu heima og eins gott ad tryggja sig!

En er buin ad vera frekar oviss um thetta flug og fara til Ecuador, er ordin pinku threytt og vil taka thad adeins rolega nuna og ekki hespast a milli landa. Ad vera sifellt ad spa i hvert a ad fara, hvad a ad gera, hvar a ad gista, hvernig kemst eg thangad o.s.frv. getur tekid a. A tveimur manudum er eg buin ad fara tl sjo landa.

Januar - Guatemala, Belize og El Salvador
Februar - Honduras, Nicaragua og Costa Rica og svo komin nuna til Panama.

Thannig ad eftir andvokunott i nott (gat einhverra hluta ekki sofid) tha akvad eg ad haetta vid flugid til Ecuador, tapa ad visu pening a thvi en eg fae storan hluta endurgreiddan. Taka thvi rolega og jafnvel dvelja nokkud marga daga i hofudborginni - Panama city. Jafnvel taka spaenskunamskeid, bara verst hvad thad er dyrt spaenskunamid her i Panama mida vid Guatemala. Skoda jafnvel hvort se bodid upp a dansnamskeid og fleira.  Svo hugsa eg malid i rolegheitunum hvert ferdinni er heitid naest. Svona thegar eg er komin med leid a ad vera a sama stad.

###

For i thjodgard sem heitir Volcano Poas i Costa Rica seinustu dagana mina thar, eda a fostudaginn. Thetta er einna mest "heimsottasti" thjodgardurinn i Costa Rica, en hann er thekktur fyrir risa storan gig og geysir, en hann spuir vist vatni eins og Geysir (a Islandi). Thegar eg kom i thjodgardinn tha var eg eiginlega bara i islensku sumarvedri - suld. Rigning, rok, thoka og skyjad. Thannig ad eg vard fyrir sarum vonbrigdum ferdamannsins sem sa ekki neitt! 

Keypti thess i stad postkort af thvi sem eg att ad sja og held ad thad se alveg rosalegt. En for lika i gongutur um fallega regnskog sem er tharna lika, en trein morg hver umvafin mosa og falleg graen. 
Thar sem eg for a eigin vegum tha hafdi eg lika naegan tima til thess ad skoda gestastofuna sem var mjog flott.

For einnig a kaffistofuna thar sem eg fekk mer te (sem er ekki merkilegt i sjalfu ser) og var spurd hvort eg vildi te med mjolk en hingad til hef eg drukkid svart te. Thannig a thad var ja takk. En te med mjolk thyddi ad eg fekk fullt glas af heitri mjolk og tepoka ut i.  Thad var vidbjodur - thannig ad her eftir mun eg drekka teid mitt svart!

Thangad til naest.... og ja thad ma alveg kommenta! Thad er ad segja ef einhver les thetta blogg.

laugardagur, mars 02, 2013

Tortuguero

Eg held ad Tortuguero se einna thekktasti stadurinn herna i Costa Rica. En stadurinn er thekktur fyrir ad thar koma skjaldbokur til thess ad grafa eggin sin i sandinn. Held thad seu einhverjar fjorar tegundir af sex sem eru i Costa Rica - thori tho ekki alveg ad fara med thad. Eg var adeins oa undan timanum thar sem skjaldbokurnar koma a strondina og grafa eggin en timabilid er fra april.

Allavega eg for til Tortuguero a thridjudaginn. Thangad er ekki haegt ad komast a bil heldur verdur ad sigla thangad eda fljuga. A siglingunni a leidinni ad thorpinu Tortuguero, en Tortuguero er thjodgardur og med mangrove skog og er siglt um "canala", tha sa eg baedi krokodil og svo snak sem synti hratt yfir ana og skaust upp i tre.

Eg for sidan i ferd med guide morguninn eftir eda a seinasta midvikudag, vorum i litlum bat med engum motor. Bara arar og gatum vid lika roid ef vid vildum. Ferdin var fin og saum vid nokkra caimenn og fannst magnad ad guidinn thurfti ad segja ad koma ekki vid caimann eda krokodilana ef vid saejum tha. En thad hafa einstaklingar vist verid ad snerta tha!

Eftir ad vid komum tilbaka og eg var buin ad borda morgunmat tha for eg i gongutur med guidnum um thjodgardinn en thar sagdist eg hafa ahuga a ad sja snaka. Eg var svo heppin ad sja thrja, en thrja litla. Pinkulitla og einn af theim leit ut eins og trjagrein. Thannig ad thad er eins gott ad vera ad snerta ekki trein mikid.

Ad fara fra Tortuguero var ekki eins thaegileg ferd og eg hafdi aetlad mer!

Thad eru thrjar ferjur sem fara fra stadnum ad stad sem heitir La Pavona en thar tharftu ad taka rutu til annars baejar thar sem thu tharft ad skipta um rutu til thess ad komast til hofudborgarinnar. Nema thad var guide sem var a gangi tharna um skoginn medan eg var med minum guide sem heilsadi mer uti a gotu eftir gonguferdina og sagdi mer thad ad pabbi hans vaeri med batsferd morguninn eftir til La Pavona og thaer vaeri minibus sem faeri beint til San Jose (hofudborgarinnar) med hop og eg gaeti fengid ad fara med. Eg spurdi hann aftur og aftur hvort thad vaeri nu alveg vist ad thad vaeri plass. Eg akvad ad treysta a thad ad hann vissi hvad hann vaeri ad segja, thott thad vaeri adeins dyrara ad fara tha med batnum og rutunni tha vaeri thetta beinni leid, vaeri i minibus en ekki public bus og thaegilegra + eg thyrfti ekki ad vakna um midja nott til thess ad taka hinn batinn.

Eg kom adeins fyrir timann thad sem guidinn Roberto hafdi sagt mer og sidan birtist hann og eg var i batnum med 4 odrum turistum. Thegar vid komum til La Pavona tha sagdi Roberto mer ad thyrfti ad bida adeins svona 40 min og minibusinn kaemi. Thad kom einhver minibus og Roberto for ad tala vid bilstjorann og er ad tala vid einhverja fleiri tharna. Kemur svo i ljos ad thad er enginn minibus til San Jose, hann reddar mer hinsvegar fari med turistarutu - litlri rutu thar sem hopur er i skipulagdri ferd. Fekk far med thessari rutu til annars baejar thar sem eg thyrfti svo ad taka public rutuna til San Jose. Thar foru thaegindin fyrir litid. Thad besta er ad hann aetladi ad rukka mig um jafn mikid og eg vaeri ad fara til San Jose (thad sem hann taladi um daginn adur). Eg sagdi ad thad gengi ekki thvi talan sem hann nefndi hefdi verid alla leid til San Jose en thad var ekki ad fara ad gerast. Thannig ad hann laekkadi toluna eitthvad. Se mest eftir thvi ad hafa ekki laekkad enn meira thvi thad stodst ekki thad sem hann lofadi mer + vandraedin sem eg lenti i eda vesenid!

Hopferdarutan keyrdi mig i baeinn thar sem eg thurfti ad taka public rutuna en hun keyrdi mig ekki ad rutustodinni heldur "henti" mer ut a bensinstod og var sagt ad rutan stoppadi tharna. Eftir 20 min bid og thad ad Roberto hafdi sagt mer ad rutan faeri klukkan 11 og klukkan var 20 min betur var eg ordin frekar pirrud og blaut thar sem thad rigndi. Thannig ad eg gekk ad bensinstodinni og spurdi um rutuna til San Jose og thar var madur sem sagdi mer ad rutustodin vaeri i dalittri fjarlaegd og best vaeri ad taka leigubil. Thannig ad starfsmadur a bensinstodinni hringdi a leigubil sem eg tok.

Thannig ad thad sem eg hafi aetlad mer ad hafa adeins thaegilegra vid ad fara til San Jose vard ad engu heldur vard meira vesen + dyrara heldur en eg hefdi thurft ad borga!

Var frekad pirrud thegar eg komst loks a afangastad, serstaklega af thvi ad eg vissi eiginlega betur heldur en ad hlusta a einhvern guide.

En er ad hugsa mer til hreyfings ur landinu og fer til Panama sennilegast a laugardag eda sunnudag. Fer eftir thvi hvort thad er plass i rutunni.