BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

fimmtudagur, mars 07, 2013

Hostel lif

Hostelin eru eins mismunandi og thau eru morg. Somuleidis ma segja um tha sem deila med manni herbergi en vel flestir virdast "kunna" ad vera i herbergi med odrum en ekki ma segja thad um alla.

Their sem kunna ad vera i herbergi med odrum fara hljodlega um thegar their koma seint inn i herbergid nu eda ef their fara snemma. Tala ekkert og koma ser i rumid sem fyrst. A morgum stodum hefur thad meira segja verid thannig ad eg hef ekki ordid vor vid ad folk hefur komid inn eftir ad eg er sofnud.

A hostelinu i Alajuela i Costa Rica var eg i herbergi med konu sem var komin a eftirlaun og fra Las Vegas i Bandarikjunum. Fyrsta nottin var fin enda vid bara tvaer i herberginu, nottina eftir var hinsvegar vinkona hennar komin og voru thaer frameftir eitthvad frammi. Hinsvegar thegar thaer komu inn i herbergid um eittleytid um nottina tha bara spjolludu thaer og spjolludu og thad var ekkert verid ad hvisla!

Fyrsta nottin i Panama i David tha vaknadi eg vid thad ad strakurinn i efri kojunni minni oskradi, honum hefur sennilegast verid ad dreyma en hann oskradi 3 sinnum Fuck.... var frekar ohugnalegt.

Svo veit madur heldur ekki alveg alltaf hverjir eru herbergisfelagar manns. I Boquete i Panama var eg a hosteli og var su fyrsta til ad fara ad sofa i 4 manna herbergi og svo for snemma fram. For i ferd um morguninn ad fossum thar sem voru 3 adrir. Thegar einn af theim byrjadi ad reykja tha for mig ad gruna ad thetta vaeri adilinn sem vaeri i efri kojunni thvi eg fann thessa rosalega reykingarlykt thegar hann kom inn og i rumid sitt. Thad fekkst lika stadfest i hadeginu thegar vid komum ur ferdinni. En thad skemmtilega ad thessa nott tha missti hann simann sinn ur kojunni um nottina. Eg fann eitthvad detta og held thad hafi komid vid hausinn a mer en sa aldrei hvad thad var. Svo um morguninn byrjadi siminn ad hringja eda vekjaraklukkann thannig ad hann thurfti ad skrida undir rumid mitt.

Ekki nog med thad heldur vorum vid laest inn i herberginu, held ad einn herbergisfelaginn hafi snuid lyklinum sinum of oft thegar hann for ut sem gerdi thad ad verkum ad vid gatum ekki snuid lasnum og vorum laest inni. Thegar katanlonski leigubilstjorinn (sa sem svaf i efri kojunni) gerdi sig tilbuinn til thess ad fara ut um gluggann tha kom hinn herbergisfelaginn sem betur fer inn og gat opnad utanfra.

I thessari ferd sem eg for i til fossana og mini canyon og hot springs tha var 64 ara gomul kanadisk kona med  (en hun sagdi mer i ospurdum frettum ad hun vaeri 64). Hun var frekar fyndin, fannst gaman ad tala en hlustadi ekki mjog vel. Hun sa lika um ad gefa okkur ad borda en kom baedi med papaya og kartofluflogur og gaf ollum!

Katalonski leigubilstjorinn fer a hverju ari i januar eda februar i eitthvert ferdalag, hann er buin ad fara til Afriku, Asiu og mid ameriku sem daemi ma nefna.

###

Annars er eg nuna a eyju sem heitir Bocas del Toro og er karabisk megin og thad er buid ad rigna sidan eg kom i gaer. Synist solin reyndar vera eitthvad ad glenna sig en spurning hvort thad se bara timabundid. Er ad spekulera sidan i hvort eg nenni ad fara i 11 klst rutuferd til Panama City thegar eg er buin her eda hvort eg eigi ad brjota ferdina eitthvad nidur. Hef lika verid ad skoda spaenskuskola en their eru bara svo dyrir! En thad verdur ad segjast ad their voru lika odyrir i Guatemala.

0 Mjálm: