Dagurinn
Dagurinn í dag var einstaklega illa nýttur :( - var að sjálfsögðu í vinnu fyrir framan tölvuskjá - inni.
Síðan um hádegið var haldið til tannlæknis - var síðan dofin fram eftir degi, fór ekki að losna við deyfinguna fyrr en að vinnudegi loknum og var eiginlega bara dáltið uppgefin.
Þetta allt á heitasta degi ársins - enn sem komið er.
Eitthvað er litla undirtektir í nafnakeppninni á gæðingnum mínum en held ég hafi sjálf gefið hjólinu nafn þegar ég bað um nafn en held að hjólið muni bara bera nafnið gæðingurinn ;)
miðvikudagur, júlí 30, 2008
Birt af Linda Björk kl. 22:31
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli