BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

þriðjudagur, september 22, 2009

Klikkaða kellan

Stundum líður mér eins og ég sé klikkaða kellan....sérstaklega þegar ég hlæ og hlæ yfir einhverju fyndnu í sjónvarpinu, tölvunni eða einhverju.

Lít í kringum mig og fatta síðan að enginn heyrir í mér, enginn sér mig.

Ég get verið eins klikkuð og ég vil ;)

Því það er þónokkuð langt í þessa einu fjölskyldu sem býr hér... ekki alveg km en svona næstum því og svo 3 km í næsta þéttbýli.

So varið ykkur á klikkuðu kellunni......... :)

hún hlær!

2 Mjálm:

Ella Bella sagði...

veit ekki alveg hvernig ég átti að koma þessu út úr mér en þú ert svona the crazy gal í götunni þar sem allir krakkar fara til að gera dyraat og henda tómötum í gluggana hjá þér því þú hleypur út á eftir þeim með kökukeflið á lofti, krullurnar í hárinu og í náttsloppnum. Veit ekki hvort að þú átt eitthvað af þessu en því er hægt að redda örugglega.

Linda Björk sagði...

hmm.... er svo heppin að þar sem ég er búsett þá eru engir krakkar til þess að gera dyraat :) - þeir þyrftu þá að fara 3 km (önnur leið) og hugsa að það sé of mikið fyrir þá ;) hehehe