Föstudagskvöld
Hvað gerir stelpan á föstudagskvöldi, ein heima og í brakandi blíðu.
Skutlar sér á Ólafsvík, kaupir sér ís og tekur DVD mynd. Fer síðan í herbergið sitt með tölvuna og glápir á The devil wears prada.
oh my god - allt fullt á Gufuskálum, af hundum. Er æfing fyrir leitarhunda og voru þeir með "samsöng" í gær (og víst kvöldið áður). Um miðnætti byrjaði gól og ýlfur og tóku þeir allir undir enda flestir hundarnir í bílunum. Byrjaði svo aftur í morgun um sex.
Ég þakka fyrir að eiga ipod á svona stundum.
###
Svo má sjá hér sjálfboðaliðana byrja á að hlaða vegginn.
laugardagur, ágúst 11, 2007
Birt af Linda Björk kl. 16:03
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli