BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

föstudagur, mars 31, 2006

Ar

Timinn er fljotur ad lida og komid er ad eins ars afmaeli litlu Emblu minnar. Verst thykir mer hvad eg er langt i burtu fra henni og geta ekki haldid upp a thetta med henni.
En oska Emblu, Ellen systir og Atla innilega til hamingju med afmaelid hennar Emblu Mariu :)

Dagny fraenka atti afmaeli sidan a midvikudaginn - og oska eg henni til hamingju med daginn. Var uti a sjo thannig ad gat ekki sent henni neinar afmaelisoskir tha.

Whitsunday

Jaeja tha er komid ad siglingunni!

Hun var frabaer.

Ja eg var ekki sjoveik og efast um ad hun hafi ordid eins god ef svo hefdi verid ;)- thannig ad pillurnar virkudu thetta thrusuvel. Er nokkud viss um ad eg hefdi ordid sjoveik hefdi eg ekki tekid inn pillurnar thvi thad voru nokkrir sem lidu illa a midvikudagsmorguninn.

Svaf mjog vel i batnum og ad rugga til og fra er bara notalegt svona thar sem maginn var ekki ad angra mann.

Hapunktur ferdarinnar var sa ad eg profadi loksins ad kafa og thad gekk vel.
Eg hafdi nefnilega ahyggjur af thvi ad i fyrsta lagi eg mundi panikka med ad geta ekki andad og fokka upp thvi atridi og naesta ad eg gaeti ekki nad ad jafna ut thrystingi i eyrunum!

Thegar eg for i siglinguna i Cairns tha baudst mer lika til thess ad profa ad kafa en treysti mer ekki i thad. Thad voru i fyrsta lagi of margir i batnum og fannst allt of opersonulegt thannig ad treysti thvi ekki ad eg fengi tha athygli sem eg thyrfti og studning.

En jaeja thar sem vid fyllum ut blad um heilsu tha merkti eg vid ad eg hefdi verid med vandamal i sambandi vid eyrun - thannig ad eg taladi vid kafarana um hvort eg gaeti kafad og their leyfdu mer ad profa. Bara lata vita um leid og eitthvad vaeri ad.
Thad voru lika adrir sem voru ad profa introduction dive - thannig ad okkur var skipt i 4 hopa og voru 4 i hverjum.
Mer fannst leidbeinandinn alveg meirihattar og gaf mer thann tima til thess ad venjast thvi ad anda med "regulator" (munnstykkinu) - veit ekki hvad thad kallast a islensku. En svo eftir sma basic upplysingar hvad a ad gera ef munnstykkid fer ut ur manni, ef vatn fer inn i sundgleraugun/sundgrimuna og hvernig vid eigum ad lata vita ef ekki er allt i lagi og ef allt er i lagi thad syntum vid af stad.
Einstaka sinnum tha var ein af stelpunum sem slo af og til i sundgleraugun thannig ad eg helt mig i sma fjarlaegd. En allt gekk vel.

Eg var svo himinlifandi yfir thvi ad eg gat thetta - er svon anaegd ad eg vard ad profa aftur.

Daginn eftir gatum vid farid aftur i kofun ef vid vildum en thurftum ad borga extra. Eg akvad ad fara - sem var mjog gott. Thvi tha var eg ein med leidbeinandanum og var lengur i kafi - en tha kom upp lika sma vandamal med haegra eyrad. Fekk verk i eyrad thannig ad vid forum upp a yfirbordid - og hinn kafarinn kom a gummibatnum til thess ad tjekka hvort ekki vaeri i lagi. Eftir ad eg var buin ad jafna ut i eyranu og allt var i godu tha forum vid aftur nidur og aetludum ad finna fullgildu kafarana sem voru ad kafa tharna nalaegt -en thegar eg for nidur aftur byrjadi verkurinn og mig langadi svo ad harka af mer en fannst ekki skynsamlegt ad forna eyranu i thad thannig ad aftur for eg eg yfirbordid og leidbeinandinn kalladi a gummibatinn til thess ad taka bunadinn minn. Sidan synti eg i land!

En seinni kofuninn var kul - a timabili sa eg t.d. varla i leidbeinandann fyrir fiskum. Sidan var thessi risafiskur sem elti okkur enda var kafarinn lika med mat handa honum og gaf honum annad slagid. Thessi risafiskur synti lika einu sinni svo naelagt mer ad eg fann hann strjukast vid mig. Held fiskurinn se svipadur a lengd og eg -kannski orlitid minni. Thannig ad thid sem vitid hversu agalega stor eg er hafid einhverja hugmynd um staerd fisksins sem er kalladur Elvis :)
Thad er svo flott ad sja alla thessa fiska i ollum regnboganslitum.

Ef mer gefst taekifaeri til thess ad kafa aftur tha geri eg thad orugglega!

0 Mjálm: