Queensland
Fylkid sem eg er i nuna heitir Queensland og staerir sig af thvi ad vera solskinsfylkid og vera med 300 solskinsdaga a ari.
Eg er semsagt stodd hina 65 daga a arinu thegar ekki er sol ;)
Vildi nota lika taekifaerid og oska Erlu fraenku til hamingju med afmaelid sem er i dag!
Jaeja eg er buin ad fara 3 i bio i ferdinni. For a Narniu i Hong Kong. Sa Memories of Geisha i Kuala Lumpur og Brockebackmountain i Sidney.
Fannst frekar dyrt i bio i Hong Kong - kostadi um 60 HKD sem gerir um 500 kr. I Malasiu var odyrt i bio eda um 10 ringit sem er 160-170 kr, var lika serstakt thar sem myndin var a ensku og textinn undir a malay og kinversku.
Fannst lika dyrt i bio i Sidney en thar sem eg for a tightarse tuesday tha var hun um helmings odyrari.
Jaeja er ad setja inn nyjar myndir!
föstudagur, mars 24, 2006
Birt af Linda Björk kl. 01:40
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli