BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

miðvikudagur, apríl 05, 2006

Fraser Island

sandur, sandur, sandur

sol, solbrunnin.

meiri sandur


Ferdin var god, hopurinn finn, engin slys bara sma solbruni.

Einn strakur og niu stelpur saman i ferd a fjorhjoladrifnum jeppa. Thurftum ad keyra, elda og tjalda sjalf.

Strakurinn var himinlifandi - stelpurnar ekki eins hrifnar ad eg held ;)

Veit ekki hvar eg a ad byrja eda hvort eg geti nokkud skyrt fra - vandamalid er ad mig langar alltaf ad deila thvi med vinum og fjolskyldu hvad eg var ad gera en finnst eg aldrei geta utskyrt nogu vel thvi verr og midur.

Thad var gengid i gegnum regnskog til thess ad komast ad vatni - synt i vatninu, fundid annad vatn og synt i thvi.

Vid vorum mestmegnis i sundfotunum okkar allan daginn. Vid fengum aetlun yfir hvad vid aettum ad gera a hverjum degi og fylgdum henni. Voru fimm bilstjorar i ferdinni og vid skiptumst a ad keyra, eg profadi ad keyra og gekk vel ad keyra thratt fyrir ad sitja ofugu megin i bilnum. Treysti mer eingongu til thess ad keyra tharna thvi thetta var a strondinni og engin umferd eda gotur og umferdarljos og annad til thess ad fylgja.
Nokkud fyndid ad flestir voru stressadastir thegar greyid thyski strakurinn ok - thvi ju strakarnir vilja oftast keyra hratt og annad!

A odrum degi forum vid upp ad Indian head til thess ad reyna sja hakarla - saum einungis litla.
En thad er varhugavert ad fara ad synda i sjonum vid Fraser Island - baedi eru sterkir straumar tharna og mannaetu hakarlar bara rett fyrir utan. Thad eru lika fullt af votnum tharna til thess ad synda i stadinn.

Seinasta daginn forum vid sidan a fallegasta stadinn (ad eg held)a eyjunni en thad var Lake Mckensy (ekki skrifad rett). Komum snemma thannig ad ekki var mikid folk thar fyrir. Vatnid var taert thannig ad madur sa i botninn, sandurinn hvitur og umhverfid fallegt. Ad sjalfsogdu var skellt ser i vatnid tharna enda vorum vid allan morguninn thar. Urdum lika vitni ad giftingu tharna a strondinni!

###

Annars er eg komin til Brisbane - verd her i 2 naetur og held naest til Byron Bay. Timinn er ad fljuga fra mer.....

Thratt fyrir ad eiga eftir vesturstrondina sem mig langar rosalega ad skoda tha er eg ad verda spennt fyrir thvi ad fara til Nyja Sjalands.

###
I gaerkveldi a hostelinu i Hervey Bay tha for rafmagnid af hostelinu rett fyrir tiu -satum i myrki og hofdum thad gott. Astaedan fyrir rafmagnsleysinu var su ad thad vaeri ad koma stormur thannig ad af og til um kvoldid tha kom rafmagnid og for jafnan aftur. Held reyndar ad rafmagnid hafi haldist ad mestu inni um nottina thvi thad var ekki obaerilega heitt i herberginu sem thydir ad vifturnar voru i gangi!

###

Eg er komin med vinnu! :)

0 Mjálm: