Gjöf
Jeeiii var að fá gjöf í vinnunni - fékk frá manni sem ég var að bóka. Rauðvínsflaska frá House of Common. Nú þarf ég bara að fara að bjóða í mat. Ég er minnsta kosti komið með vínið með matnum.
Fer að nálgast í skírnina hjá systurdóttir minni - ekki laust við að maður sé orðin spenntur á að heyra nafnið.
og hvað á barnið að heita
fimmtudagur, maí 12, 2005
Birt af Linda Björk kl. 08:53
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli