BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

föstudagur, febrúar 20, 2004

Rupali

Rupali mín á afmæli í dag! Til hamingju með afmælið og ef mér reiknast rétt þá er hún orðin níu ára stelpuhnokki.

Rupali býr á Indlandi og er stelpan "mín" en ég hef styrkt hana frá því að hún var sex mánaða í gegnum SOS. Fyrir hver jól þá fæ ég mynd af henni og "systkinum", mjög gaman að fylgjast með stelpunni stækka og þroskast!

Kannski einn daginn gefst mér tækifæri til þess að hitta hana, vonandi!

hún á afmæli í dag....

0 Mjálm: