BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

sunnudagur, janúar 13, 2013

Tikal

Buin ad sja solaruppras i nokkrum heimsalfum og akvad thvi ad ferdin til Tikal skyldi lika verda ein slik. Vaknad rett fyrir 3 ad nottu til thess ad fara til Tikal.

Thad var nidamyrkur thegar vid komum ad bilastaedum og inngangi ad Tikal en thadan var um halftimagangur ad pirdamidanum sem stefnan var ad sitja a thegar solin kaemi upp. Vopnud vasaljosum heldum vid af stad med einn guide fremst og annan guide aftast - svo enginn myndi tynast.

Vid fundum medal annars tarantulu - eda guidinn fann tarantulu og einn af theim tok hana upp og syndi okkur up close og personal. Greyid konguloin en kannski er hun bara von - thvi their virtust alveg vita hvar hun aetti heima og abyggilega ekki fyrsta skipti sem hun er tekin upp. Ef eg vaeri i hennar sporum myndi eg flytja.

Eftir smatima forum vid ad heyra thessi rosalegu oskur.....frekar ohugnalegt. Guidinn sagdi ad thetta vaeri jaguar og aeti yfirleitt manneskjuna sem er aftast (hann var ekki aftast thegar hann sagdi thetta). Heppin eg thar sem eg er yfirleitt aftast. En reyndar ekki i thetta skipti. Thad kom lika i ljos ad hann var ad plata en thetta voru howlers mounkeys ad berjast um yfirrad. En hrikaleg i theim hljodin.

Eftir mjog rosklega gongu tha var komid ad uppgongu a piramidan - sem betur fer upp trestiga en ekki troppur a piradmidanum sjalfum. Thetta er haesti piramidinn i Tikal 64 m har. Sidan var setid og hlustad a frumskoginn en Tikal er umkring skog. Heyrdum i howlers opunum og svo fuglum ad vakna i morgunsarid en engin kom solin thar sem var thoka og greindum vid rett svo piramida i fjarska. En thetta var notalegt engu ad sidur. Lika gott ad koma svona snemma ad morgni thvi tha er verid ad skoda adur en mesti hitinn er.

###
Eg yfirgef Guatemala a morgun og held til Belize i nokkra daga. Kem svo aftur til Guatemala og verd i nokkra daga adur en eg fer til San Salvador. Allavega er planid ad fara til Cayers Caulke i Belize thar sem a vist ad vera mjog flott koralrif og gott ad snorkla. Skoda svo nokkur highlight Belize og svo aftur til Guatemala.

0 Mjálm: