BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

sunnudagur, nóvember 18, 2012

Safariferd

Filar, zebrahestar, antilopur, giraffar, ljon, buffaloar, flodhestar, nashyrningar, fullt af fuglum, poddur. Saetur kokkur, godur matur, sofa i tjaldi,skitugur.

Veit ekki alveg hvad a ad segja eftir svona ferd!

Breytingar urdu a ferdinni thar sem vid gatum ekki heimsott Hadzabi tribe eins og vid attum ad gera. Thess i stad heimsottum chagga aettflokkinn vid raetur Kilimanjaro einn dag og svo tvo daga hja Maasai aettflokknum. Hja Maasai aettflokknum smokkudum vid a 3 til 4 trjategundum, tannburstudum vid okkur med trjagrein, bordudum nyslatrada geit og drukkum sodid lika sem var svona brunt og fallegt.

Klosettid var alveg yndislegt thar. Tjald upp vid trjatrunna med ferdaklosetti. Yndislegt alveg hreint. For ad spa i hvort Maasai leidsogumadurinn hugdi gera mig ad thridju eiginkonunni en svo var ekki. Saum geitur bera og saum tha eina 7 nyja kidlinga. Eina nottina thurfti eg ad pissa en gat ekki hugsad mer ad fara ut i myrkrid og a klosettid thar sem thad var svolitid i burtu og helt i mer i um 2 klst thangad til eg gat ekki meira og herti upp hugan og for ut. Hitti engan a leid minni og ratadai fram og tilbaka.

I Tarangire thjodgardinum bordumst vid vid poddur thegar vid vorum ad borda kvoldmatinn og reyndar lika fyrsta kvoldid okkar hja Maasai. Var frekar erfitt ad reyna ad halda disknum sinum hreinum. Thetta kvold saum vid lika fila ganga ekki langt fra thar sem tjoldin okkar voru og svo heyrdi eg ljonaurr thegar eg var ad fara ad sofa. Var tho ekki viss en thegar bilstjorinn okkar spurdi okkur daginn eftir hvort vid hofum heyrt thad tha fekk eg thad stadfest ad eg hafdi heyrt ljona urr. Thad skemmtilega thegar madur var komin i tjaldid a kvoldin og med ljosin kveikt tha heyrdi madur sifella dynki thegar poddurnar hrundu a tjaldid.

I Nangorrogorro *ekki rett skrifad* verndarsvaedinu villtust zebrahestar inn a tjaldsvaedid, heldum vid upp a aefmaeli Ramons thar sem kokkurinn okkar bakadi koku handa honum. Thar saum vid lika flodhesta, nashyrninga og ein 6 til 7 ljon radast a buffalo en hann hafdi betur og ljonin gafust upp. Fannst thad nu heldur aumt af ljonunum.

Vid dadumst einnig af kokkinum, ekki bara thad ad hann var saetur med fallegt bros heldur eldadi hann thrjar maltidir a dag handa okkur. Morgunmat, hadegismat og kvoldmat. Kvoldmatur var alltaf thrirettadur, supa, adalarettur og eftirretur og hann var med eina gashellu! Ekki nog med thad ad hann eldadi thvi hann radadi einnig i bilinn og sa um ad koma tjoldunum okkar upp, bjo um okkur og tok tjoldin nidur. Bilstjorinn og guidinn gerdi heldur litid ju nema keyra bilinn.

En var god og ahugaverd ferd og eftir hana tokum vid rutu fra Arusha til Dar Es Saalam sem atti ad taka 8 til 10 klst en tok 11 klst. Vorum fost i umferdateppu i um klukkutima vegna vegavinnu. Erum svo komin nuna til Zanzibar. Er mjog notalegt ad vera her og mikid betra *enn sem komid er* heldur en Arusha og Dar Es Saalam. A morgun er svo stefnt a strondina.

Annars eru komnar nokkrar myndir i myndaalbumid mitt sidan a radstefnunni!

Hakuna Matata

Karibu

0 Mjálm: