BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

miðvikudagur, nóvember 07, 2012

Arusha National Park

VA VA VA

Frabaer dagur ad baki!

Var farid i vettvangsferdir i dag og for eg i Arusha National Park. Sa vatnabuffalo, Zebra, pumba, tvaer tegundir af opum, naest minnsta tegundina af antilopu og giraffa (i fleirtolu).

Keyrdum um i jeppa sem var med opinn topp, stoppudum a stodum thar sem vid saum dyr. Forum einnig i gonguferd med alveg hreint fraebaerum landverdi. Hun sagdi okkur allt milli himins og jardar.

Eg meina hver hefur ekki gaman af kuk :) - hun sa skit fra naest minnstu antiloptegundinni og sagdi okkur thad ad thessi tegund fer a "klosettid" alltaf a sama stad. Ef thau eru burtu og thurfa ad fara tha koma thau a klosettstadinn sinn. Thau finna a lyktinni retta stadinn og hvort um se ad raeda kallakuk eda kvenna.

Jafnframt saum vid kuk fra giroffum sem er merkilega litill mida vid hvad thau eru stor. Tok myndir :)
Reyndar fannst mer giraffarnir minni en eg bjost vid.....komst lika mjog naelagt theim en vorum eingongu nokkud hundrud metra fra theim (er leleg i ad finna ut lengdir).

En algjorlega magnadur dagur og farin ad hlakka ekkert sma til ad fara i safari ferdina. Folkid sem for i Ngurrogurro Crater var himinlifandi og sa medal annars tvaer ljonynjur taka nidur vatnabuffalo og vid erum a leid thangad eftir radstefnuna.

1 Mjálm:

Nafnlaus sagði...

Ég skil svo vel upplifun þína þarna úti, væri alveg tilbúin að upplifa þetta sjálf....aftur
Vonandi hefur jarðskjálftinn í Guatemala ekki haft áhrif á ferðaplönin þín.
Góða skemmtun í safari ferðinni