BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

mánudagur, nóvember 16, 2009

Ferdalok.... svona bradum

Allt tekur vist enda og lika thetta ferdalag.

A morgun flyg eg hedan og til London en kem thangad ekki fyrr en a midvikudagsmorgun og svo heim a fimmtudaginn.

Veit eiginlega ekki hvad eg eigi ad segja svona i seinasta posti fra Boliviu.....

Stutt yfirlit:

La Paz er allt odruvisi heldur en Santa Cruz thad er ad segja takturinn thar, mikid fleira folk, staerra og gifurlega flott ad sja yfir borgina tho eg hafi bara fengid svona glimps og glimpst i leigubilnum i morgun. Thad er eiginlega ekki haegt ad lysa thvi. En ad sjalfsogdu sa eg bara brotabrot af La Paz og var mest i verslunargotunni ad versla jolagjafirnar :) - versladi svo mikid ad eg fekk gjof  hehehe.

Verst ad taskan min er ad springa og svo var eg ad kaupa sma meira herna i Santa Cruz - verst er ad mig langadi i svipad veski og Thorunn keypti ser herna en hun virdist hafa bara keypt thad eina sem til var, thannig ad eg saettist a annad i stadinn.

En ja ferdin til Saalar de Uyuni var ahugaverd, finn hopur sem var tharna en voru 3 Tekkar og 2 fra Kanada og svo eg asamt kokki og bílstjóra. Fyndid ad Tekkarnir hofdu verid ad hugsa ser lika (eins og Israelarnir) ad koma til Íslands en ákvádu ad fara frekar til Sudur Ameríku. Thannig ad thau fengu lika netfangdi mitt ef eg gaeti adstodad thau med eitthvad thegar thau koma til Íslands :)

En ja ad Saalar de Uyuni eda saltsletturnar. Fyrsta daginn var fardi um saltsletturnar sem var alveg ahugavert en held mer hafi fundist saltslettan sem eg for a í Ástralíu fallegri. Restin af ferdinni tha fannst mer eg oft vera bara á Íslandi. Kannski í svoldid meiri haed en sandur, fjoll og litill grodur asamt thvi ad sja hver og bada sig í heitri laug. Enda var tharna einn túristi sem vildi ekki fara í laugina og sagdist hafa farid a Íslandi og thvi búin ad prófa ;)

Seinasti dagurinn í ferdinni eda sa solarhringur var svoldid erfidur. Vid vorum rifin a faetur 4.20 og vorum logd af stad 4.50, saum hveri og vorum komin svo i heita laug klukkan 6 - en mikid rosalega var thad naes. Fengum svo rosalegan godan morgunmat hja kokknum okkar eftir badid en eg held ad vid hofum fengdi besta matinn af ollum hopunum.

Thetta er sko algjor turistastadur svona alika og Gullfoss og Geysir, allsstadar thar sem vid komum vorum avallt um 20 jeppar eda fleiri.

Klosettadstaedur margar hverjar ahugaverdar og a seinni stadnum sem vid svafum a tha oskadi madur ser ad thurfa ekkert a klosettid. En thad thurfti lagni thar, engin klosettseta og ekki haegt ad laesa. Thvi thurfti lagni vid ad halda hurdinni a sama tima og madur pissadi asamt thvi ad hitta i klosettid, tala nu ekki um ad skeina ser ;)    

Fólkid í Boliviu er gott folk allavega hefur verid gott ad vera her og aldrei fundist eg óorugg eda finnst othaegilegar adstaedur. Fila thad lika i botn ad se ekkert areiti og ekki adgangshardir solumenn.

jaeja nenni ekki ad skrifa meira, geri kannski eitthvad eftir ad eg kem heim og birti klósettmyndir og fleira ;)

2 Mjálm:

Nafnlaus sagði...

klósettmyndir ? Eins gott að myndavélin datt ekki í klósettið meðan þú varst að halda hurðinni, pissa og taka myndir ;)

Linda Björk sagði...

eg er svo fjolhaef og myndavelin i oruggum hondum :)