BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

þriðjudagur, október 27, 2009

Flugvellir

Fra thvi ad eg yfirgaf hostelid i London og komst a hostelid i Santa Cruz lidu 33 klst.

Langar 33 klst. Ekki thad skemmtilegasta ferdalag sem eg hef farid i.

Eg komst alla leid en ekki er haegt ad segja thad sama um allt dotid mitt, uppgotvadi eftir ad eg var komin a hostelid her i Santa Cruz ad einhver hefur farid i bakpokann minn - nedsta hluta thess. Skorid var a plaspoka thar sem eg hafdi dotid sem eg aetladi ad gefa herna ut (thvi sem eg var ad safna). Eg fekk 2 myndavelar og gps taeki. Eitthvad hafa their ekki viljad gps taekid en thad var buid ad taka thad ur hulstrinu en ein myndavelin var horfin en hulstrid eftir. Fegin ad their/thau/hann/hun hafi ekki tekid svefnpokann minn eda skona. Thannig ad personulegur missir var enginn en samt leidinlegt ad thessi myndavel hafi ekki komist med.

En ja flugvellir var vist forskriftin en mikid rosalega geta their verid misjafnir. Thurfti t.d. ad eyda 8 klst a Miami flugvelli og hann er sko leidinlegur. Aetladi mer lika ad ath med ad kaupa hluti thar sem mig vantadi thar sem dollarinn er nu adeins hagstaedari heldur en pundid. En nei naestum engar budir a Miami flugvelli og hvad tha thad sem eg thurfti a ad halda. Meira segja bokaurvalid er algjort krapp og thvilikt sem thar ad ganga til thess ad finna eitthvad tharna.

Hafdi bara einfaldlega ekki orku i thad ad fara inn i Miami.

En allavega komin til Santa Cruz og var sott a flugvollin og var thvilikt fegin ad sja thau - ad thurfa ekki ad hafa fyrir thvi ad finna bestu leidina a hostelid og annad. A forgansrod hja mer var ad tannbursta, sturta og sofa. Plannid var ad sofa i solarhring - held eg hafi ekki nad 2 klst.

Var svo ekki tilbuin ad face heiminn fyrir utan herbergid alveg strax en neyddist til thess ad fara adeins ut :)

Verd ad vidurkennast ad mer finnst eitthvad storskrytid ad vera her - ekki ad folkid eda eitthvad annad se skrytid - bara eg.

Jaeja laet thetta duga i bili af rofli.. skrifa thegar eg hef eitthvad ad segja.

3 Mjálm:

Nafnlaus sagði...

Gott að þú ert komin heilu á höldnu :-)
Er flugvallastarfsfólkið að stela græjum ??
Hlakka til að hitta þig á laugardaginn.

Knús frá klakanum Þórunn

Nafnlaus sagði...

Þreytti ferðalangur! þetta er ekkert röfl í þér. Það er stórfínt að geta lesið ferðasöguna þína, fá að bregða sér á flugvöll með þér í huganum. Fúlt þetta með dótið, passaðu mest upp á sjálfa þig. Ég bíð spennt eftir því sem þú skrifar næst.

Kveðja, Guðmunda

Linda Björk sagði...

Ja flugvallarstarfsfolkid er ad stela graejunum enda enginn annar sem hefur getad komist i thetta a thessum tima.