Vika
Vika þangað til ég fer í frí - farin að hlakka smá til enda farin að sakna íbúðarinnar minnar eins fáranlegt og það hljómar.
Þórunn og Hákon komin í frí og ég á eftir að gráta mig í svefn útaf söknuði ;)
Enn er sól þrátt fyrir að ég keypti sólarvörn um daginn.
Illa komið fyrir mér - þurfti nál og tvinna í gær þar sem saumspretta var á buxunum mínum þannig að ég heimsótti sérfræðinginn sem endaði á því að hún skellti buxunum í saumavélina.
fimmtudagur, júlí 12, 2007
Birt af Linda Björk kl. 14:40
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli