Múr í Kína
Það er liðið ár síðan ég ældi á Kínamúrinn!
ÁR!
Ég óska mér til hamingju með ársafmælið.
Óneitanlega er mér mikið hugsað til þess hvað ég var að gera á sama tíma fyrir ári síðan. Hugurinn leitar sífellt tilbaka og líka hvenær ég fari næst - takið eftir ekki hvort heldur hvenær :)
Í dag er ég hinsvegar að vinna í verkefni sem skila á í fyrramáli.
Breyttir tímar!
###
Er enn að pæla í þessu útliti mínu á þessum blogger - finnst hann ekki nógu mikið ég - hvað svo sem ég er. Kannski það venjist bara alveg eins og hitt útlitið gerði.
fimmtudagur, janúar 18, 2007
Birt af Linda Björk kl. 00:03
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli