Peking
Jaeja komin Peking eftir um 12 klst lestarferd. Er alveg agaet ad ferdast i lest. Svaf reyndar mestan timann enda yfir nott sem lestarferdin tok.
Er ekki frosin inn ad beini enn sem komid er, er ekki eins kalt og eg bjost vid. En kuldinn laeddist sma ad mer. Thannig ad thad verdur ullarbrokin a morgun.
Lestarstodvar eru yfirthyrmandi - adallega tho utaf ollu folkinu thar. Svo mikid folk. La vid ad mer fellust hendur thegar eg kom a lestarstodina i Shanghai i gaer en einhvernvegin tokst mer ad hitta a rettan stad.
Thegar i lestina var komin og buin ad fatta ad a lestarmidanum sjalfum stodu upplysingar eins og i hvada vagni eg aetti ad vera og i hvada klefa tha settist eg inn. Helt ad eg yrdi ein i klefanum thar sem engin var komin en rett adur en lestin for hentist inn kinverskur strakur thannig ad vid vorum tvo thar - hefdi ekki bodid i ad vera fjorir tharna inni. Thetta var alveg indaelis strakur og toludum sma saman thratt fyrir ekki mikla ensku kunnattu hans eda kannski bara feimni vid ad tala ensku. Allavega hann sjalfur var a leid til Peking til thess i raun ad ferdast. Hann stefndi a Kinamurinn, forbodnu borgina og hitta vin sinn.
Thegar a lestarstodina i Peking kom fellust mer aftur hendur.... thvilikur fjoldi folks, eg fekk leidbeiningar um ad taka straeto 403 thratt fyrir enga enskukunnattu folksins sem leibeindi mer. Thegar ut kom og for eftir tha akvad eg ad taka leigubil, held reyndar ad eg hafi borgad of mikid en oh well...
Hostelid er svo sem fint - svo lengi sem madur kikir ekki nidur thar sem bilid er milli veggsins og rumsins. Er ekkert rosa spennt ad fara i sturtu hvad tha a klosettid. En thetta er fint. Virdist lika vera odyrara her heldur en Shanghai. Klukkutimi a internetinu kostar 10 Y her mida vid i Shanghai kostadi thad 20 Y. Thad er lika restaurant her a hostelinu og er odyrari heldur en sa sem var a hostelinu i shanghai.
Peking virdist lika vera mun afslappadri borg heldur en Shanghai svona minnsta kosti vid fyrstu syn. Hef reyndar bara farid i gongutur herna umhverfis hostelid. Einnig er glamurinn minni ad mer finnst.
En aetladi ad taka sma saman um Shanghai og ibua:
Shanghai er glamur borg
Shanghai ibuar borda is a veturnar
Shanghai ibuar hraekja mikid
Shanghai virdist hafa thau ahrif a mann ad madur vill versla og versla enn meira.
Thad sem mer finnst alveg otrulegast af ollu ad eg hafi ekki ordid fyrir bil, hjolum eda gangandi umferd. En eg a eftir ad sja betur hvernig Peking ibuar eru og hvort thad se eitthvad svipad.
Er ad klara 3 bokina mina og eftir ad gera einn erfidasta hlut en thad er ad skilja baekurnar eftir thegar eg er buin ad lesa thaer. Finnst thad alveg otrulega erfitt ad hugsa til thess ad thurfa ad gera thetta. En get ekki verid ad thvaelast med lesnar baekur milli stada og heimsalfa til thess eins ad eiga thaer!
A bit in english!
I arrived ad Beijing today - after about 12 hours in train, I like travelling in train at least this one, sleept almost all the way.
It's colder in Beijing than in Shanghai, but not as cold as I thought it would be. I want to do a tour to The Great Wall and there is one that I can do a hike which is 10 km long and takes about 4 hours (for me probably 6 hours), we will see if I manage to do that :)
So far the Chinese people seems very nice - if I ask they try to answer by either pointing or by some other means.
thangad til naest!
sunnudagur, janúar 15, 2006
Birt af Linda Björk kl. 08:14
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli