BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

mánudagur, október 31, 2005

Hrekkjavaka

Í dag er víst hrekkjavaka og eru sumir starfsmenn klæddir í búning, ekki þó þeir íslensku. Kanadísku meyjarnar eru klæddar og mætti mér draugur þegar ég kom í morgun. Frekar fyndið.

Þegar ég var spurð hvar minn búningur væri - þá kom svarið að ég héldi ekki upp á þetta.
Af hverju ætti ég að gera það - ekki held ég upp á þakkagjörðarhátíðina eða valentínusardaginn?

En gaman að krökkunum í vinnunni :)

búúhhúuuuuuu

0 Mjálm: