BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

mánudagur, janúar 13, 2003

Aftur

Ég er aftur komin með ljótan hósta og er hás eins og ég veit ekki hvað. Ætti í sjálfu sér ekkert að vera í vinnunni í kvöld, næstum því alveg viss um að ég er að hræða þá sem ég hringi í. Minnsta kosti er ég ekki að heilla þá/þær/þau upp úr skónum með minni heillandi rödd. En ákvað að mæta samt sem áður sérstaklega í ljósi þess að þetta verkefni er að klárast og næsta verkefni er ekki tilbúið þannig að það gæti verið eitthvert stopp því verr og miður. Þeir sem vita um íbúð og vinnu handa mér mega alveg láta mig vita :)

veit ekki

0 Mjálm: