BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

laugardagur, desember 15, 2012

Spaenskuskoli

Buin ad vera i spaenskuskolanum i viku nuna. Er buin ad vera frekar oviss um kennara minn, hvort hun vaeri nogu god. Hun talar ekki mikla ensku sem er svo sem i lagi en thegar hun flettir ordum upp i ordabokinni tha oftar en ekki flettir hun rongum ordum upp og virdist ekki alltaf vera alveg i thessu. Oft lika fundist hun svoldid oskipulogd. Eg akvad ad kaupa mer kennslubok i spaensku til thess ad reyna ad laera meira.

En var sidan spurd af thvi i gaer hvort eg vildi skipta um kennara og akvad ad gera thad. Athuga hvort eg laeri meira hja einhverjum odrum. Svo forum vid i ferd i dag med skolanum og tha spurdi hun mig hvort eg aetladi ad skipta - var frekar vandraedalegt!

En svona er thetta. 

Fjolskyldan er fin, thau reyna ad tala vid mig spaensku og er frekar erfitt ad tala med ordabokinni :) 
Maturinn er alveg agaetur en herbergid maetti vera hreinna, golfid var ekki alveg nogu hreint thegar eg kom og heldur ekki sturtan thannig ad eg hef lika spad i thvi hvort rumfotin hafi verid hrein :)

A morgun er eg ad fara i dagsferd til Lago Atitlan og tharf ad vakna eldsnemma.

Annars er eg buin ad setja inn helling af myndum inn a myndasiduna mina fra Tanzaniu.

Hasta luego!

3 Mjálm:

Nafnlaus sagði...

Á ég að senda þér nokkra link-a á spænskusíður sem ég hef notað?
Svo væri voða gott að fá leyniorð inná myndasíðuna :-)

Steini & Ásta

Nafnlaus sagði...

Hæ Linda mín,
Gaman að fylgjst með þér á síðunni.
Flott hjá þér að læra spænsku í Antigua.
Bestu kveðjur
Erla frænka

Linda Björk sagði...

Ekki verra ad fa extra hjalp i spaenskunni :)

Sendi ykkur leyniordir via "correro privato"