Blóm
Mig langar í blóm.
Ekki pottablóm heldur afskorin blóm.
Þau ykkar sem hafa hugsað mér að gefa mér blóm þá kem ég ekki heim fyrr en seint á morgun.
laugardagur, febrúar 17, 2007
Birt af Linda Björk kl. 23:16
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 Mjálm:
Finna kall.... sem vill gefa þér blóm ;)
Frá þinni yndislegur Rósu... get ekki skráð mig sem rósa svo ég er þssi sem heitir ekki neitt múahahahhaha
gott hjá þér,að biðja alheiminn um það sem þig langar í! Gott framtak
knús
Ásdís
Skrifa ummæli