BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

sunnudagur, júlí 22, 2001

Helgin!

Er búin að vera að vinna alla helgina og á meðan nýtti Jens sér að fara í sumarbústað til að spila alla helgina. Fór í afmæliskaffi í gærkvöldi en hann Eyþór Orri sonur Bellu vinkonu og Óskars varð 4 ára í gær :) Til hamingju Eyþór.
Fyndið að á hverju einasta sumri eða svo til hverju einasta sumri í endan á júlí þá tala allir um að sumrið sé að vera búið og það hefði nú liðið hratt. Ætti fólk ekki verið að farið að venjast því núna að sumrin líða hratt?
Vona að Jens komi heim í fyrra lagi svo við getum grillað eða gert eitthvað skemmtilegt.

0 Mjálm: