skip to main |
skip to sidebar
Var á tónleikum með Árstíðum. Þeir voru yndislegir að vanda EN stillingar voru ekki í lagi. Heyrðist of lítið í söngnun og sérstaklega einum og soundið í sumum hljóðfærum of hátt. Heyrði og sá agent fresco líka í fyrsta skipti. En voru pínku furðufuglar, voru fínir en féll ekki fyrir þeim eins og fyrst þegar ég heyrði í Árstíðum.
Tók mig til og bakaði köku líka en með góðri hjálp frá Betty -einfalt og þægilegt :-)
Ekki auðvelt ad pakka gjof inn í coco puffs pakka. En þarf bara að endast þangað til í fyrramali!
Fallegt og gott veður í borginni í dag. En að vanda hékk ég inni yfir ritgerð. Fór samt í smá göngutúr nidur í bæ og að vanda ílengdist ég í bókabúð.