Stóri dagurinn
Já stóri dagurinn rann upp í dag - degi á undan áætlun.
Ég sagði semsagt upp í dag - er létt, er ánægð þá ákvörðun.
Hvað tekur við veit ég hinsvegar ekki. Veit hvað mig langar að gera en spurning hvort það takist. En 3 mánuðir eftir í vinnu......
úff
fimmtudagur, september 29, 2005
Birt af Linda Björk kl. 13:41
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli