Bílferðin
Bílferðin með dananum leiddi af sér það að ég kynntist nýrri hljómsveit. Hann var með disk með sænskri hljómsveit sem heitir Kent. Ég ákvað síðan að splæsa disknum á mig, sé ekki eftir því :)
sænskan blivar
föstudagur, september 16, 2005
Birt af Linda Björk kl. 11:21
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli