Seinasti vinnudagur..
.... fyrir sumarfrí. Já loksins, fer í frí eftir daginn í dag. Ekki langt frí en frí samt sem áður. Brjálæðis hamingja í gangi yfir því.
Beilaði á tapas barnum í gær - ætlaði fyrst að fara að vinna og hafa það sem afsökun og kannski kíkja eftir vinnu þangað. Vinnan beilaði - úrtak ekki tilbúið. Þannig að ég fór heim að sparsla og pússa í baðherberginu mínu í staðinn. Var svo búin á því að ég sofnað snemma....
ég fer í fríið...
föstudagur, september 02, 2005
Birt af Linda Björk kl. 09:21
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli