Hiti
Thad er buid ad vera heitt i dag - samkvæmt mbl.is er lika 24 gradur i Kaupmannahofn.
Eg er ad hangsa inni til ad jafna mig a hausverk :( voda gaman. A heimleid i dag tha ætladi eg ad fara og skoda adeins um i Lynby medan Asdis færi heim ad læra fyrir donskuna en i lestinni var eg komin med thennan rosalega hausverk thannig ad eg treysti mer ekki til thess ad vera afram nidur i bæ. Frekar fult.
Otrulegt hvad thessi heimur er litil - eg hitti nefnilega Lou magkonu Asdisar og komst ad thvi ad eg var ad vinna med henni a BSI thegar eg var unglingur.
Fyrir ykkur vinkonurnar tha byr Asdis i mjog flottri ibud :) og rumgodri. Eldhusid og badherbergi er sma undir sud og eina sem vantar er badkerid til thess ad liggja i og horfa upp i sudgluggann.
A morgun tharf eg sidan ad taka lest til Koege thar sem eg hitti vin brudgumans sem eg verd samferda med til thyskaland og i brudkaupid.
Danskerne er dejlig
fimmtudagur, september 08, 2005
Birt af Linda Björk kl. 16:13
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli