sandalar
Jæja - held að það sé komin tími á að leggja sandölunum. Hef ábyggilega verið meira en lítið skrautleg í gær þegar ég hélt heim á leið úr vinnur nr. 2 - var í vetrarkápunni með húfu og í sandölum.
En þetta voru ábyggilega ein bestu kaup ársins - hef varla farið úr þeim frá því ég keypti þá.
bless bless sumar - halló vetur
föstudagur, september 30, 2005
Birt af Linda Björk kl. 11:17
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli