Kveðja
Finnst ég vera endalaust að kveðja einhverja hér úr vinnunni - en því meira af knúsum sem maður fær ;)
eru tvær hollenskar að fara núna, önnur sem brosir rosa mikið og hin sem knúsar voða mikið. Á það til að ráðast á mann og knúsa nú eða berja en knúsar þá oftast eftir á.
Sú sem knúsar er nýbúin að læra að segja á íslensku get ég fengið eitt knús, takk fyrir og segir knús á íslensku.
Minnsta kosti mánuður í næstu kveðjustund hjá annari hollenskri!
hasta la vista
föstudagur, september 30, 2005
Birt af Linda Björk kl. 14:59
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli