Pakka
Ég ætti kannski að fara að pakka niður þar sem ég er að fara eftir smá - eða eftir hádegi. Merkilegt að ég skuli alltaf geyma þetta fram á síðustu stundu.
Fór í bíó í gær - merkilegt hvað einn maður getur farið í taugarna á mér eingöngu útaf nefinu sínu. Vissi ekki að ég setti svona hluti rosalega fyrir mér. En Owen Wilson var gjörsamlega að gera útaf við mig - hann fór svo í taugarnar á mér. Meira segja þegar hann átti að vera að í rosalegri ástarsorg þá tapaði hann allri samúð hjá mér vegna nefsins.....
En nóg um það nú er um að gera að fara að pakka.....
fer á puttanum....
þriðjudagur, september 06, 2005
Birt af Linda Björk kl. 09:49
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli