Vesen á mér
Er að bölva mér í sand og ösku hérna.
Er alltaf svo hryllilega lengi og sein að koma mér að verki. Var að komast á smá skrið með verkefni í dag þegar ég þurfti að fara að vinna - týpískt.
Svo er ég svo ekki að koma mér að verki núna - eftir vinnu.
Langar mest bara að halla mér upp í rúm. En það er ekki boði enda sit ég í Öskju að reyna að gera eitthvað af viti.
Held að heimilið mitt verð bara bannað fram að 21. des
fimmtudagur, desember 06, 2007
Birt af Linda Björk kl. 22:27
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 Mjálm:
ÞEkki þetta, enda skil ég ekki fólk sem getur lært heima hjá sér, mér finnst það aðdáunarvert því að ég finn mér alltaf eitthvað annað að gera en að læra fyrir próf, svona á daginn og kvöldin allavega, gengur vel að læra á nóttunni
bleh - er hætt að geta lært á nóttunni. Þarf minn svefn!
gvuð já ég líka, get sko ekki vakið eins og ég gerði, aldurinn held ég bara enda bætist við mig hálfa árið á morgun ó mæ
hehehe ímyndaðu þér þá hvernig ég er ;) svo mikið eldri muahhahaha
Skrifa ummæli