Fjörfiskur
Er búin að vera með fjörfisk í hægra auga síðan um helgina.
Það er svoldíð böggandi!
Held að líkaminn sé algjörlega að gefast upp á mér.
þriðjudagur, desember 18, 2007
Birt af Linda Björk kl. 19:48
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 Mjálm:
Þetta er sennilega ofkeyrsla á augun
já spurning á að fá kannski einhvern til þess að lesa fyrir mig - lesa upphátt það er að segja fyrir prófið... þannig get ég haft lokuð augun á meðan til að hvíla hehehe.
Skrifa ummæli