Próflestur
Próflesturinn er ekki búin að vera með besta móti í dag og aðeins 50% árangur af takmarkinu sem ég setti mér er búin.
Er búin að vera með hangandi haus og mjög þreytt og engin orka.
Ætlaði að reyna að læra eitthvað núna en held sé betra að fara að sofa og reyna eiga betri dag á morgun.
Var meira segja svo rugluð í dag að ég ætlaði í Skipholtið en tókst að fara í Ármúlann í staðinn. Má segja að ég hafi villst.... usss
miðvikudagur, desember 19, 2007
Birt af Linda Björk kl. 22:49
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli