Hnútur
Jæja það kom að því.
Nú er að fæðast stór og mikil kvíðahnútur í maganum á mér.
Aðallega vegna ritgerðar sem ég er að vinna í núna - veit ekkert hvað ég á að gera, held ég hafi misskilið frá upphafi og er í tómu tjóni.
En mun samt henda einhverju á blað....
mánudagur, desember 10, 2007
Birt af Linda Björk kl. 11:06
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 Mjálm:
anda inn, anda út, besta leiðin og það að gera eitthvað í leiðinni með þessari öndun :D
ég las hrútur hahaha
það er nú gott að það er ekki kvíðahrútur í maganum á þér þá værir þú fyrst í vondum málum trallarallala
Skrifa ummæli