Ljúft
Oh hvað það væri ljúft ef einhver kæmi með mat til mín niðri í skóla.
Blessuðu kaffistofurnar loka um hálf fjögur þannig að mat þarf maður því að redda sér annarsstaðar.
En ég verð víst bara að láta mig dreyma..... um þessa þjónustu.
Verð síðan þá bara að svelta eða redda mér kvöldmat einhversstaðar.
mánudagur, desember 10, 2007
Birt af Linda Björk kl. 17:39
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 Mjálm:
maður bara sleppir tölvu í sólarhring og gellan fer bara á skrið.
vona að þú hafir fengið þér eitthvað í kvöldmat
Skrifa ummæli