Jólafrí
Merkilegt finnst eins og ég þurfi að gera eitthvað og núna er eitthvað ekki eins gaman að gera ekki neitt :)
Er búin að pakka öllu inn, skrifa á jólakort, þrífa og kaupa inn "mat" - þannig að ég er búin að öllu nema að koma pökkunum frá mér já og ákveða í hverju ég á að vera á morgun - væri best bara að vera í náttbuxunum og flíspeysunni hahaha
En lætur mig ekki í friði að ég þurfi að gera eitthvað.....hmm.....
kannski maður leggji sig bara - eftir allt þá vaknaði ég klukkan átta í morgun!
sunnudagur, desember 23, 2007
Birt af Linda Björk kl. 15:07
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli