Utan við mig
Var að fatta það að ég setti í þvottavél í morgun og hef ekki enn tekið þvottinn úr henni og er ekkert að fara að gera það strax því ég er enn niðri í skóla.
já já gott að vera svona fattlaus og upptekin.
Er að skemmta mér yfir því að finna greinar og lesa yfir. Flest allt hagfræðilegt....en finn aldrei akkúrat það sem ég er að leita eftir.
föstudagur, nóvember 09, 2007
Birt af Linda Björk kl. 18:36
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli