Afgangar
Seinasta sunnudag fór ég í mat til mömmu, hún sendi mig síðan heim með afgangana því henni fannst það of gott í hundinn.
Þannig að afgangar fara annaðhvort í mig eða hundinn!
Er ekkert skárri en hundsgrey.............
sunnudagur, nóvember 18, 2007
Birt af Linda Björk kl. 11:34
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 Mjálm:
GREEEEEYIIIIÐ !!!!!!!!!!!!
Skrifa ummæli