Skólamálin mín
Þar fauk annar regnskógur!
En virðist vera aftur komin með "eldmóðinn" eða áhugann.
Hann hvarf eitthvað um skeið og fannst mér sem ég væri ekki í rétta náminu. Ef eftir tvo skemmtilega og áhugaverða fyrirlestra í dag þá fann ég áhugan aftur.
Svo spillir ekki fyrir að er að rembast við ritgerð sem ég hef áhuga á :)og finnst spennandi - Vatnajökulsþjóðgarður er það heillin!
Greinilegat að voru hlutir sem höfðuðu ekki eins til mín eða eitthvað annað sem dró mig niður.
Best að reyna að halda í þetta!
miðvikudagur, nóvember 21, 2007
Birt af Linda Björk kl. 15:53
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 Mjálm:
Mikið er ég fegin að áhuginn er kviknaður aftur en svona er þetta við hossumst í gegnum lífið, upp og niður upp og niður!
vinsamlegast miðlið þessari orku á mig án þess að gefa frá sjálfri þér!
Skrifa ummæli