Dreyma
Er að láta mig dreyma þessa dagana - svo sem ekkert nýtt!
En er að láta mig dreyma um að fara út, er komin með flugu í hausinn að fara út milli jóla og nýárs.
Hingað til hef ég verið að velta fyrir mér hvert þangað til það laust í hugann hvert ég gæti farið en held það sé ekki sniðugt því viðkomandi getur ábyggilega ekki tekið á móti mér á þessum tíma. Fyrir utan það að ætti ekkert að vera að fara.
en alltaf hægt að láta sig dreyma!
miðvikudagur, nóvember 07, 2007
Birt af Linda Björk kl. 21:53
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 Mjálm:
já láttu þig bara dreyma
dream on.
kveðja Bella
Skrifa ummæli