Hausverkur
Fór að sofa með hausverk seinustu nótt, í morgun þegar ég vaknaði (aðeins á undan áætlun) þá var ég enn með hausverkinn. Ákvað því að taka verkjatöflu og sofa í klukkutíma í viðbót.
Þegar ég vaknaði aftur um klukkutíma seinna var hausverkurinn á bak og burt og alveg þangað til ég kom heim í kvöld um hálf tíu.
Nokkuð góð virkni á verkjatöflu :)
Annars finnst mér slæmt að taka alltaf verkjatöflur við hausverk og geri það ekki alltaf bara nú má ég ekki við því og hef ekki tíma í hausverk eða annað.
þriðjudagur, nóvember 13, 2007
Birt af Linda Björk kl. 21:57
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 Mjálm:
Skrifa ummæli