Yangshou
Sma breytt plan og eg er komin til Yangshou. Aetladi ad vera i Guilin i nott en thad breyttist a lestarstodinni i Guilin.
Eina astaedan fyrir thvi ad eg aetladi ad vera i Guilin var su ad eg var ekki viss hvort yrdi ruta til Yangshou thegar eg kaemi og var lika buin ad hugsa um ad taka bat thangad en samkvaemt lonely planet bokinni var thad svoldid dyrt. Nema thegar eg kom a lestarstodina i Guilin tha var thad nordur lestarstodin en ekki adalstodinni.
Seinustu metrana i lestinni hafdi eg lika talad sma vid adra stelpu sem var a leid til Yangshou. Vid vorum tharna nokkrir ferdamenn sem voru sma radvilltir thegar vid komum ut af lestarstodinni. Stelpan sem eg hafdi talad vid var med mommu sinni eda ommu geri eg fastlega rad fyrir og thaer akvadu ad taka taxa ad adalbrautarstodinni og eg vard samferda theim. Thaer voru fra Los Angeles og stelpan bjo i Kunming og var ad kenna ensku og laera kinversku thannig ad var mjog thaegilegt ad fa ad vera samferda. A jarnbrautarstodinni fann hun sidan rettu rutuna til thess ad taka en ruturnar fara ekki fyrr en thaer fyllast.
Thessar konur tvaer sem eg var samferda eru ad eg held kinverskar ad uppruna allavega asiskar utlits og thaer toludu um nakvaemlega thad sama og thaer koresku. Ad Kinverjarnir buast vid og aetla ad thaer tali kinversku og eg sem er greinilega utlendingur fai lika betra vidmot heldur en thaer vegna thess ad Kinverjarnir vilja syna vestraenum turistum gott vidmot.
En er nuna buin ad profa hard sleeper i lest og thad er ekki sami luxusinn og soft sleeper. Thad eru semsagt kojur - sex saman i einu "holfi" en ekki haegt ad loka eins og i soft sleeper og eg var i efstu kojunni. Madur getur ekki einu sinni setid upprettur.
Er sidan ad spa i hvort eg eigi ad taka rutu til Hong Kong a fostudags eda laugardagskvoldid - get ekki akvedid mig hvort eg eigi ad vera 2 eda 3 naetur i Hong Kong og einn aukadag i Yangshou eda ekki!
jaeja laet thetta duga i bili en kem abyggilega med meira seinna thar sem internetid er fritt!
kvedja fra hinni havadasomu Yangshou
þriðjudagur, janúar 31, 2006
Birt af Linda Björk kl. 12:19
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli