Nyjir sko
Linda litla a nyjum skonum nu er ad koma nytt ar!
Var a seinasta snuningi med af fa nyja sko - taernar voru ad fara bradum ad kikja ut ur gomlu skonum enda buin ad eiga tha i naestum 12 ar!
Er ad setja inn myndir - veit ekki hvad eg na morgum myndum a klukkutima en reyni ad setja inn myndir fra Kinamurnum - engar aelumyndir tho eg lofa.
Storu frettirnar eru ad eg fekk lestarmida i dag - a innan vid 5 minutum. Thannig ad eg er a leid til Guilin - loksins. Nuna er eg samt med sma bakthanka hvort eg hefdi ekki att ad reyna fara a sunnudaginn i stad manudags en lestarferdin tekur um 20 klst thannig ad eg verd komin seinni part a thridjudag.
Thad er alveg otrulega anaegjulegt ad sja himinninn - ekki thad ad eg hafi verid thung i skapi eda nidurdregina (ad mer finnst) tha finnst mer allt annad ad sja til himinns - sem er by the way blar. Thvi undanfarid i borgunum tha hefur madur ekki sed hann - ekki einu sinni skyin. Held thad se allt samblanda af mengun, thoku og reyk sem virdist huma yfir. Sest a myndunum fra Chengdu kannski (ef eg nae ad setja thaer inn).
I Kunming er mikid af betlurum :( eins og Xi'an tho skarra thvi thau elta mann ekki eins lengi og i Xi'an. Hef sed lika mikid meira af fotludum her heldur en a hinum stodunum. Mun meira og thau sitja lika a gangstettunum og betla.
Thetta er einna leidinlegasta vid allt saman ad algjorlega ignora og thykjast ekki sja betlarana. Finnst eg svo vond manneskja....
En spurningin hvort su leid ad thar sem eg get ekki gefid ollum ad gefa engum se rett!
Linda kvedur fra Kunming
p.s. held ad myndirnar snui rett nuna ;)
föstudagur, janúar 27, 2006
Birt af Linda Björk kl. 13:09
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli