Farin
Farin til Chengdu - tek flug kl niu i kvold sem er rett tha um eitt ad islenskum tima. For i morgun til thess ad spurja um lestirnar. Enn engir midar... og nennti omuglega ad fara a lestarstodina til thess ad athuga sjalf med mida og fara ekki fyrr en a morgun eda hinn. Thannig ad akvordun var tekin um ad taka flugid og fara i kvold i stadinn fyrir fyrramalid. Komin timi a ad faera sig um set. Sef lika eitthvad svo illa herna - finnst eg ekki hafa fengid godan naetursvefn thessar 4 naetur sem eg er buin ad vera. Var samt ein i herbergi seinustu tvaer naetur - ekki thad ad madur finni eitthvad mikid fyrir herbergisfelogunum.
I Chengdu mun eg gista a Dragon Town hostel......
Hef ekki mikid meira ad segja.... i bili...
þriðjudagur, janúar 24, 2006
Birt af Linda Björk kl. 04:45
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli