BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

þriðjudagur, janúar 10, 2006

Kalt

Veit ekki alveg hvar eg a ad byrja og mun eflaust aeda ur einu i annad.

Var buin ad akveda ad segja ad eg taeki aftur thad sem eg sagdi um ad vaeri kalt en er buin ad haetta vid ad draga thad tilbaka.

Thad er alls ekki svo kalt uti og geng eg um hufulaus og med ulpuna rennda nidur og stundum jafnvel peysuna. Annad mal er med thegar eg er inni. Eg naestum skelf af kuld. Thegar eg er i herberginu tha er eg undir saeng. Ad visu kveiktu ensku strakarnir adan a einhverjum hita adan sem eg vissi ekki af.

En eg er allavega buin ad taka akvordun um ad taka lifinu med ro - eg verd her i Shanghai naestu 4 naetur i vidbot eda til laugardagsins.

Er lika komin med akvedid ferdaplan sem eg vona ad gangi eftir. En allavega fer eg fra Shanghai til Bejing, en lika ein af astaedum thess ad eg akvad ad vera lengur i Shanghai er ad eg vil ekki vera yfir helgi i Peking, er nefnilega radlegt ad fara ekki ad kinamurnum um helgar (svo mikid af folki sko). Svo akvad eg lika ad koma ekki aftur til Shanghai var med lauslega hugmynd um ad vera her a aramotunum en farin fra henni.

Eftir Peking aetla eg til Xi'an og dvel i einhverja daga og svo til Guilin, thadan til Macau thar sem eg sidan mun taka bat yfir til Hong Kong svona adur en eg flyg til Malasiu. Hinsvegar veit eg ekki hvad eg mun dvelja lengi a hverjum stad fyrir sig.

Eitt thad erfidasta sem mer finnst thegar eg er i utlondum er ad fa mer ad borda - thvi oftar en ekki finnst mer eg rata a vonda stadi thar sem er ekki godur matur. Thvi var eg med sma hnut i maga thegar eg var ad reyna ad finna eitthvad. Akvad tho loksins ad fara eftir ferdabokum og setjast thar sem eru margir thvi yfirleitt tha er thar ad finna aetan mat ;)
Eg fann stad thar sem eg sa ad margir satu inni, safnadi kjarki og for inn. Ekkert mal, matsedilinn a kinversku en sem betur fer myndir af ollum rettum og reyndar enska heitid a theim. Bendi a thad sem eg vil fa an thess ad hafa hugmynd um hvad thad er i raun og veru.
Naesti hnutur i maga kemur - ansans. Tharf ad borga med prjonum og kann thad ekki. Shit shit shit... hversu margir kinverjar aetli horfi a mig og hlaeji ad vitlausa utlendinginum sem kann ekki ad borda med prjonum.

Fae matinn og reyni, tekst bara nokkud vel upp. Er tho nokkud viss um ad er ekki ad halda a thessu rett en maturinn ratar upp i mig og thad er fyrir mestu.

Onnur reynsla med vitlausa utlendinginn er thegar hann fann bud thar sem seldi hledslutaekid fyrir ipodinn sinn. Fann retta taekid og konan fyllti ut einhver blod, retti mer thau og sagdi mer ad fara ad kassanum. hmm..... skrytid hugsadi vitlausi utlendingurinn en rolti um budina ad leita ad kassa.
Fann peningakassa en fannst thad frekar undarlegt, mennirnir thar voru eitthvad ad vinna vid ljosmyndir. Beid thar i smastund eda thar til konan sem eg taladi vid nadi i mig og leiddi mer ad retta kassanum. Er thvi buin ad fa hledslutaeki fyrir ipodinn sem var uppseldur a Islandi, frihofninni og a heathrow lika.

Thad undarlegasta sem eg sa i dag var tho fotin sem nokkrir litli krakkar voru i. Their hafa verid svona milli 1-2 ara, rett nyfarnir ad labba. Their voru vel klaeddir og minntu helst a sumoglimukappa en svo thegar madur sa aftan a tha tho voru berir rassar sem kiktu ut.
Augun aetludu ut ur hofdinu.....

Thetta hlytur ad vera kalt.... for ad paela i ollum mogulegum astaedum fyrir af hverju fotin voru svona, og einna helst datt mer i hug svo thau gaetu gert bara tharfir sinar hvenar og hvar sem er... finnst thad sem helst til frekar osmekklegt en kalt hlytur thetta ad vera.

Er komin med skrifkrampa thannig ad laet thad duga i bili

byt the way er komin med kinverskt numer +86 13044121976 - gaeti thurft ad baeta vid 0 fyrir framan 1

thangad til naest

0 Mjálm: