BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

föstudagur, janúar 13, 2006

Bing Dao

Stelpan setti naestum allt a annan endan a posthusinu i dag. Hun var einfaldlega ad senda hluti til Islands. Spurdu mig aftur og aftur hvort thetta vaeri ekki Irland. Neibb - ad endingu spurdi eg thau um kort og syndi them hvar Island vaeri. Fum og fit (?) vard og leit i baekling. Hvad i oskopunum aetti ad senda thetta og hvad tha ad rukka mig um. En thau fundu thetta a endanum og brostu heilmikid a medan og fekk kinverska nafnid a Islandi eda Bing Dao hljomar thad einhvern veginn.

Annars er buid ad vera thoka i dag i Shanghai, thannig ad hufan var dregin upp. Skodadi gamla baeinn sem var frabaer og hefdi eg verid i kauphugleidingum og verid ad fara bara beint heim og thyrfti ekki ad paela i farangri hefdi eg getad keypt svo fullt og langar alveg i eitthvad fullt tharna.
Eg er hinsvegar leleg i prutti.... mjog leleg.

Eg vil bara hafa hlutina a akvednu verdi og ekkert meir um thad. Skodadi reyndar barmerki, barmerki af Mao. Spurdi hvad thad kostadi. Kostadi 95 Y - fannst thad ogedslega dyrt (sem thad er), hun sa eg aetladi ekki ad kaupa og laekkadi og var komin nidur i 45 Y - sidan ad lokum spurdi hun mig hvad eg var tilbuin ad borga.. sagdist ekki hafa ahuga.

En annars hvad thad er sem eg held mig vid verslunarmidstodvar. For i eina i dag thar sem eg keypti reyndar plugs til thess ad geta hladid simann minn en thad er flokid fyrirbaeri ad kaupa. Fyrst talar madur vid solumanninn sidan faer madur einhvern mida og labbar ad kassanum thar sem madur borgar. Sidan gengur madur aftur tilbaka og faer hlutinn sinn. En oh well i thessari verslunarmidstod tha voru 9 haedir og skautasvell a einni asamt play dome allskonar leikir.

Morgun er thad sidan Peking... brrr... kvidur pinku fyrir kuldanum thar...

Annars vaknadi eg vid oskur i nott - einn herbergisfelagana hefur abyggilega verid med martrod. Var frekar ohugnalegt. Thetta mixed dorm er bara kjaftaedi held eg.. var eina stelpan thar i nott. Komid reyndar par inn nuna svo eg er ekki eina kvk.

In english

Looked at the old town today - was worth while looking at - lots of souveniers to buy but no not me, have to watch out for the luggage so I don't have too much to carry. Shanghai had fog today so was bit cold.
Scream woke me up middle of the night, was pretty scary - was glad that the english boy thought that too.

Lets that be for now.

0 Mjálm: