Lestarferd
18 klst lestarferd lokid - nenni voda litid ad skrifa en er komin a hostelin i Xi'an.
Bara nokkrir punktar:
*Luxusnum lokid og nu er bara pissad i holu....
*sturturnar litu tho betur ut her en i Beijing
*held eg se aftur i mixed dormi - nu eda i karla dormi thar sem mer var hent inn
*a lestarstodinni i Beijing var gedveiki - heppin ad eg komst um bord i lestina eda bara inn i lestarstodina.
*skildist ad thad se annar Islendingur ad koma a thetta hostel a morgun
*baedi hundur og kettir a hostelinu
*fritt internet - luxus
*stundum skritid ad vera su eina sem stendur ut ur (odruvis)og fengid augnagjotur allsstadar.
*Flestir their Kinverjar sem eg hef hitt og spurt til vegar eda eitthvad hafa verid hjalpsamir, oft a tidum sagt eitthvad a kinversku en kemst a leidarenda.
Eg er farin ad gera eitthvad eda ekki neitt!
Godar stundir
föstudagur, janúar 20, 2006
Birt af Linda Björk kl. 06:28
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli